
(15) Blaðsíða 3
B æ n i n.
Allt sem vjer verðum varir við, fyrir utan oss, allt
sem vjer finnum til í vorum hjörtum, knýr oss, ó,
guð! til að hefja híiga vorn til þín, á þessari helgu
stundu; knýr oss að lafa þig og vegsama; knýr oss
til að biðja þig og ákalla af hjarta; því þú ert
uppsprettan allra gæða og lætur þau með afli misk-
unar þinnar streyma niður til vor. þú svalar hinum
þyrstu sálum, er þær koma að þessum brunni, og
lætur þær aldrei synjandi frá þjer fara. Svala þá
sálum vorum í dag, himneski faðir! sem með nýju
ári bidja þig um nýja miskun, nýja vernd, nýja
huggun og bjálpræði. Láttu minningu dauðans,
sem hverfulleiki tímans vekur hjá oss við áraskiptin,
minna oss á þau dýrmætu sannindi, að vorir dagar
standa í þinni hendi. Minntu oss á, að hið mikla
nafn, sem eptir þinni ráðstöfun var geflð því himn-
eska barni, sem fæddist á þessum dögum, að vjer
glaðir og öruggir vörpum oss í þinn miskunar
faðm og treystum því, að fyrst þú hefur gefið oss
soninn, munir þú gefa oss alla góða liluti ineð
honum. Amen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald