
(25) Blaðsíða 13
13
fundi vorum í þessu guðs húsi. Vor náttúrlega
sjón sjer ekki út fyrir þessa lífs takmörk; trúarinnar
augu sjá lengra, þau sjá inn í eilíft líf. ]>að er
munur að skoða dauðann sem hið síðasta takmark
mannlegrar tilveru, sem lífsins algiörlega endir, eða
að skoða hann eins og stuttan nætursvefn, sem hina
siðustu nótt, er gengur á undan þeim degi, er aldrei
kemur pótt á eptir. það eru engin sorgleg um-
skipti, að fara úr heiminum og inn í himininn;
svo enginn getur annað sagt, en guð gjöri miskunar
verk á þeim, sem liann burtkallar og það, þó þeir
hlytu að yfirgefa hina yndirlegustu og æskilegustu
stöðu, sem til er. Margur verður feginn hvíldinni,
feginn lausninni, eins og menn kveða að orði.
Ilinir guðhræddu hafa, með Páli postula, löngun til
að fara hjeðan og vera með Kristi, af því þeir vita,
það er þeim langtum betra. Margur unir því, að lifa í
heiminum, rjett til þess að geta verið sínum til
aðstoöar, en væri það ekki, vildi hann hjartansfeginn
vera kominn í guðs ríki. Nú gegnir hinn lioldlega
sinnaði maður og segir: ^það er að sönnu satt,
þeir tapa engu fyrir sjálfa sig, sem í burtu deyja,
en aðrir missa opt í þeim mikið, þegar svo ber
undir. Ekki grjetu menn dauða sonar ekkjunnar í
Nain sjálfs hans vegna, heldur móðurinnar vegna,
sem með honum missti einkabarnið sitt og elli-
stoðina.” Gæt þín maður! taktu reynsluna, taktu
guðs orð þjer til hjálpar, og múntu íinna hvað
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald