loading/hleð
(28) Blaðsíða 16 (28) Blaðsíða 16
16 Hann getur gefið söfnuðinum aptur góðan prest, hjeraðinu gott yflrvald, og landinu góðan stjórnara. Jesús Kristur Hefur líflð og ódauðlegleikann í ljós leitt, hann er upprisan og lífið, svo að vjer, sem trúum á hann, munum lifa þótt vjer deyjum. J>etta er sönn og skýlaus opinberun. Ei að síður er það óneitanlegt, að vjer fyrst af öilu þurfum að biðja guð með þessari bæn: uAuk þú oss trúna,(! Og drottinn lætur ekki vanta hinar augljósustu og áþreif- anlegustu bendingar oss til trúarstyrkingar. J»ví ekki veit jeg hvaða bendingar betur geta vakið trúna um framhald lífs vors' í öðrum heimi, heldur en dauði ungbarnanna og atgjörfismanna þeirra, sem ekki verða langlífir. Talar ekki þessi raust til vor með ómótstæðilegri sannfæringu, að börnin eigi að þroskast, en liinir að sýna atgjörfi sitt í annari æðri veröld, sem þeir sýnast að vera lángt um heldur skapaðir fyrir, en þenna vorn lægri bústað. — Sá, sem guð hefur veitt miklar gáfur og fúsan vilja, til að gagna með þeim kristnum söfnuði, sem hann lifir í, hann langar til að lifa, svo hann geti því meiru góðu af stað komið. Hann kvíðir fyrir að missa kraptana svo filjótt, því hann veit, að nóttin kemur og enginn fær þá lengur erviðað. En nú verður guðs vilji ekki samkvæmur hans vilja. Nú verður hOnum kippt frá verkum sínum þegar minnst vonum varir, og dauðinn nálgast hann með degi hverjum. ■ Hvað verður þessum manni helzt til rósemi og huggunar? Einmitt sú von og vissa, að


Vorir tímar standa í guðs hendi

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.