loading/hleð
(9) Page V (9) Page V
Forntáli- pað er ekki svo fágætt hjerna á íslandi, að af- bragðsmenn fæðast, lifa og deyja, án þess menn almennt taki eptir hvað í þeim býr. |>að, sem þeir hafa liugsað, talað og gjört, deyr optast með þeim, og minningin ein, liíir eins og hálfslokknað ljós í hjörtum hinna fáu, sem þekktu þá og voru þeim handgengnastir. Einn af þessum mönnum má óhætt telja Búa prófast Jónsson. Og þar eð enginri hefur enn orðið til, að halda verðskuldaðri minningu hans á lopt, þykir oss vel við eiga, að minnast lítið eitt á hann, um leið og vjer gjörum grein fyrir því, hvernig ræða sú ertilkomin, er hjerkemur fyrir almennings sjónir. Sjera Búi sál. var kominn af fátækum og um- komulitlum foreldrum, sem ekki þóttu líklegir til ,


Vorir tímar standa í guðs hendi

Year
1856
Language
Icelandic
Keyword
Pages
40


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Vorir tímar standa í guðs hendi
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310

Link to this page: (9) Page V
http://baekur.is/bok/733cfff0-7130-469d-a877-1d47a0bff310/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.