loading/hleð
(13) Blaðsíða IX (13) Blaðsíða IX
INNGANGUR IX sem við höfum dregið. Þá er ástæða til að vekja athygli á því, að leikskrár em ekki teknar með, enda þótt þess séu dæmi, að slík rit hafi árgangs- eða tölublaðsmerkingu. Þrátt fyrir þau mörk, sem við höfum reynt að setja okkur um val rita í skrána, kunna ýmsir að telja, að fleira hafi verið tekið með en ástæða sé til. Við höfum hins vegar fylgt því meginsjónarmiði að taka heldur meira en minna af því sem talið var koma til greina, til að auka notagildi skrárinnar. Fjölrituð blöð Fyrstu fjölrituðu blöðin, sem komu út á íslandi, em frá þriðja áratug þessarar aldar. Áður hafði komið út sægur handskrifaðra blaða, sem gengu um sveitir landsins eða vom lesin á fundum og öðmm mannamótum. Þessi handskrifuðu blöð em vitaskuld ekki tekin með í skrána, en þau vom alloft undanfari fjölritaðra blaða. Fjölföldunaraðferðir em orðnar svo margvíslegar á síðustu ámm, að oft er örðugt að greina, hvað telst fjölritað og hvað ekki. Fyrir árið 1974 vora hins vegar skilin milli rita, sem prentuð vom á hefðbundinn hátt, og annarra tiltölulega skýr. Ekki er okkur kunnugt um, að reynt hafi verið að gera heildarskrá yfir fjölrituð íslensk blöð áður, og raunar er mjög tilviljanakennt, hvað af þessum blöðum hefur komist á skrá af nokkm tagi. Því fer vitaskuld fjarri, að skrá okkar sé tæmandi að því er tekur til þessara blaða, enda verður slíku marki seint náð. Hins vegar ber að vona, að í hana vanti ekki mikið af prentuðum blöðum og tímaritum. Eins og gefur að skilja em hin fjölrituðu blöð æði margvísleg bæði að efni og ytri gerð og heimildagildi þeirra mismikið. Skólablöð em fyrirferðarmikil í þessum flokki, flest hversdagslegt ungmenna gaman, en em þó merkilegur samtímaspegill. Og ekki er ótítt, að þeir sem síðar áttu eftir að verða merkir höfundar, hafi birt sínar fyrstu tilraunir til ritsmíða í þessum blöðum. Blöð ýmiss konar félagslegra hreyfinga em mörg í hópi fjölritaðra blaða, svo sem ungmennafélaga, skáta og kristilegra félaga. Mörg hinna elstu fjölrituðu blaða vom málgögn í hinni róttæku stétta- og verkalýðsbaráttu þeirra tíma, og em þau ekki ómerkar sagnfræðilegar heimildir mörg hver. Við væntum þess því, að það muni teljast hafa verið ómaksins vert að draga saman skrá um þessi blöð, enda er líklegt að það muni stuðla að betri varðveislu þeirra, en mörg blaðanna em einungis til óheil.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða 1
(26) Blaðsíða 2
(27) Blaðsíða 3
(28) Blaðsíða 4
(29) Blaðsíða 5
(30) Blaðsíða 6
(31) Blaðsíða 7
(32) Blaðsíða 8
(33) Blaðsíða 9
(34) Blaðsíða 10
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 15
(40) Blaðsíða 16
(41) Blaðsíða 17
(42) Blaðsíða 18
(43) Blaðsíða 19
(44) Blaðsíða 20
(45) Blaðsíða 21
(46) Blaðsíða 22
(47) Blaðsíða 23
(48) Blaðsíða 24
(49) Blaðsíða 25
(50) Blaðsíða 26
(51) Blaðsíða 27
(52) Blaðsíða 28
(53) Blaðsíða 29
(54) Blaðsíða 30
(55) Blaðsíða 31
(56) Blaðsíða 32
(57) Blaðsíða 33
(58) Blaðsíða 34
(59) Blaðsíða 35
(60) Blaðsíða 36
(61) Blaðsíða 37
(62) Blaðsíða 38
(63) Blaðsíða 39
(64) Blaðsíða 40
(65) Blaðsíða 41
(66) Blaðsíða 42
(67) Blaðsíða 43
(68) Blaðsíða 44
(69) Blaðsíða 45
(70) Blaðsíða 46
(71) Blaðsíða 47
(72) Blaðsíða 48
(73) Blaðsíða 49
(74) Blaðsíða 50
(75) Blaðsíða 51
(76) Blaðsíða 52
(77) Blaðsíða 53
(78) Blaðsíða 54
(79) Blaðsíða 55
(80) Blaðsíða 56
(81) Blaðsíða 57
(82) Blaðsíða 58
(83) Blaðsíða 59
(84) Blaðsíða 60
(85) Blaðsíða 61
(86) Blaðsíða 62
(87) Blaðsíða 63
(88) Blaðsíða 64
(89) Blaðsíða 65
(90) Blaðsíða 66
(91) Blaðsíða 67
(92) Blaðsíða 68
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Blaðsíða 77
(102) Blaðsíða 78
(103) Blaðsíða 79
(104) Blaðsíða 80
(105) Blaðsíða 81
(106) Blaðsíða 82
(107) Blaðsíða 83
(108) Blaðsíða 84
(109) Blaðsíða 85
(110) Blaðsíða 86
(111) Blaðsíða 87
(112) Blaðsíða 88
(113) Blaðsíða 89
(114) Blaðsíða 90
(115) Blaðsíða 91
(116) Blaðsíða 92
(117) Blaðsíða 93
(118) Blaðsíða 94
(119) Blaðsíða 95
(120) Blaðsíða 96
(121) Blaðsíða 97
(122) Blaðsíða 98
(123) Blaðsíða 99
(124) Blaðsíða 100
(125) Blaðsíða 101
(126) Blaðsíða 102
(127) Blaðsíða 103
(128) Blaðsíða 104
(129) Blaðsíða 105
(130) Blaðsíða 106
(131) Blaðsíða 107
(132) Blaðsíða 108
(133) Blaðsíða 109
(134) Blaðsíða 110
(135) Blaðsíða 111
(136) Blaðsíða 112
(137) Blaðsíða 113
(138) Blaðsíða 114
(139) Blaðsíða 115
(140) Blaðsíða 116
(141) Blaðsíða 117
(142) Blaðsíða 118
(143) Blaðsíða 119
(144) Blaðsíða 120
(145) Blaðsíða 121
(146) Blaðsíða 122
(147) Blaðsíða 123
(148) Blaðsíða 124
(149) Blaðsíða 125
(150) Blaðsíða 126
(151) Blaðsíða 127
(152) Blaðsíða 128
(153) Blaðsíða 129
(154) Blaðsíða 130
(155) Blaðsíða 131
(156) Blaðsíða 132
(157) Blaðsíða 133
(158) Blaðsíða 134
(159) Blaðsíða 135
(160) Blaðsíða 136
(161) Blaðsíða 137
(162) Blaðsíða 138
(163) Blaðsíða 139
(164) Blaðsíða 140
(165) Blaðsíða 141
(166) Blaðsíða 142
(167) Blaðsíða 143
(168) Blaðsíða 144
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Íslensk tímarit í 200 ár

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslensk tímarit í 200 ár
http://baekur.is/bok/4847cc98-6257-4725-9312-668a2980888b

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða IX
http://baekur.is/bok/4847cc98-6257-4725-9312-668a2980888b/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.