loading/hleð
(100) Blaðsíða 72 (100) Blaðsíða 72
72 En jafnvel þótt reynt hafi verið að endurlífga hinar gömlu löggjafarreglur lýðveldisins, er um hríð höfðu algjörlega orðið að víkja fyrir hnefarjettinum, er kominn var í stað laga og rjettar, þá er það engu að síður víst, að Gamli sáttmáli var eigi nein lögrjettusam- þykkt heldur einungis samningur milli sendimanns konungs í hans nafni og bænda þeirra af Suður- og Norðurlandi, er unnu konungi hyllingareið við þetta tækifæri og lofuðu að gjalda honum skatt. Þetta sjest meðaj annars af orðum þeim úr Hákonarsögu, er tilfærð eru í >>Bráðabirgða-athugasemdum<<: >>Og þá er lögrjettan var fullskipuð, vann allur þorri hinna beztu bænda úr Norðlendingafjórðungi og Sunnlendingafjórðungi utan Þjórsár eið að því að hylla Hákon konung og gjalda honum æfinlegan skatt, svo sem segir í brjefi því, er þar um var samið«. Hjer stendur ekki: >>Samkvæmt þeim samningi eða lögum, er samþykkt voru í lögrjettu«, heldur er auðsjáanlega átt við þann samning, er bændur af Norður- og Suðurlandi gjörðu, þeir, er eiðinn unnu. Hið sama má óbeinlínis sjá á því, að í íslenzkum annálum er einungis sagt, að bændur úr Norðlendingafjórðungi og Sunnlendingafjórðungi utan Þjórsár — ekki einu sinni Sunnlendingafjórðungi öllum — liafi svarið Hákoni og Magnús i land og þegna1), en hins er eigi getið, að neinn samningur hafi verið >>lögtekinn«, þar á móti er þess síðar getið, þá er ró var komin á í landinu eptir undirokunina, að Járnsíða2) og Jónsbók hafi verið lögteknar3). En sjerstaklega tekur það af öll tvímæli, að Gamli sáttmáli 1262, sem enn er til í eptirritum, skírskotar hvergi til neinnar samþykktar á alþingi heldur nefnist berum orðum Samningur „bænda fyrir norðan og sunnan á Islandi". Þessi mjög svo þýðingarmiklu inngangsorð hafa því miður fallið burt úr þýðingu Gamla sáttmála í »Bráðabirgða-athugsemdum« og er hún því að því leyti villandi4) . Það voru því einungis bændur á Norðurlandi og nokkur hluti bænda á Suðurlandi, er gjörðu samninginn um undirokunina við sendimann konungs fvrir sína hönd og sinna manna, en eigi fyrir hönd íslands alls. Vestfirðingar gengu eigi konungi á hönd fyr en eptir þinglok og Oddaverjar og aðrir Sunnlendingar, er eptir voru, eigi fyr en næsta ár, 1263, og 1264 komu að endingu Síðumenn og Svínfellingar og, að því er virðist, aðrir Austfirðingar, er eigi höfðu áður gengizt undir vald konungs. Um það vita menn ekkert, hvort sáttmálinn, er gjörður var 1262, hefur verið löglega endurtekinn og endurnýjaður, við síðari undirokanir5). Ágætlega sögufróðir Islendingar hafa líka viðurkennt það, að Island hafi eigi sem ríki ákvarðað að ganga Noregskonungi á hönd, þannig að sáttmálinn væri löglega samþykktur á alþingi, er eitt hafði ríkisvaldið á hendi á lýðstjórnartímanum, heldur hafisáttmálinnverið uppgjöf af hálfuIslendinga víðs vegar umlandeinsogDahlmann'J kemst að orði. Trvggðu þeir sjer að vísu sæmileg kjör, en gjörðust þó engu að síður 4) Islandske Annaler, gefnir út af Storm, bls. 134. 2) Islandske Annaler fyrir 1272 bls. 139: »þá var lögtekin lögbók sú, er Magnús o. s. frv.« 3) Islandske Annaler fyrir 1281, bls. 196: dögtekin Jóns bók.« 4) Þar á móti eru þau rjett hennd í Ríkisrjettindum Islands 1908, bls. 1: »Sammæli bænda fyrir öorðan ok sunnan á Islandi*. »Þat var sammæli bænda fyrir sunnan land ok norðan, at þeir o. s. frv.« Sjá enn fremur Norges gamle Love I, bls. 461 og Islenzkt fornbrjefasafn I. nr. 152. Einnig er sagt rjett frá því í Islands staatsrechtliehe Stellung eptir Lundborg, bls. 21, að sendimaður konungs liafi á alþingi 1262 fengið »die Bewolmer des Nordlandes und von einem Teil des Sudlandes« til að hylla Hákon konung og son hans. 6) Maurer, Island, bls 470. Jeg geng hjer að því vísu, að þær útgáfur sáttmálans, er Jón Sigurðs- son heimfærir til 1263 og 1264 í Islenzku fornbrjefasafni I, nr. 153 og 156, eigi í rauninni að heimfærast til ársins 1302, og fæ jeg eigi sjeð, að Jón Þorkelsson hafi í Ríkisrjettindum ís- lands, bls. 4 o. frh. i nokkru verulegu atriði hrakið röksemdaleiðslu Maurers þar að lútandi í Island, bls. 471 o. frh. ö) Dahlmann, Gesclnohte von Dánemark II, bls. 292.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.