loading/hleð
(103) Blaðsíða 75 (103) Blaðsíða 75
75 til að ganga að því vísu að það hafi gengið Noregskonungi á hönd sem sjálfstætt ríki og þvi síður sem sjálfstætt konungsríki eða alveg nýtt konungsríki, Island. Ef bænd- unum af Norður- og Suðurlandi, er gengu að undirokunarsáttmálanum 1262, hefði verið áhugamál að tryggja það, að ísland yrði viðurkennt sem sjálfstætt ríki eða enda sem sjálfstætt konungsríki, er aðeins væri í drottinssambandi við Noreg, þá mætti svo virðast sem nauðsyrjlegt hefði verið að láta það koma skýrt fram í sáttmálanum á einn eða annan hátt, t. d. þannig, að nefna konunginn Islandskonung eða að minnsta kosti Islands- og Noregskonung eða konung beggja ríkjanna. En þótt athuguð sjeu orð sáttmálans — sú þýðing á honum, er stendur í >>Bráðabirgða-athugasemdum, er eigi alveg nákvæm og auk þess er inngangsorðunum sleppt, sem þó eru mjög þýðingar- mikil — þá er eigi hægt að finna neitt, er bendi í þá átt. Þar er sem sje hvergi talað um neinn íslandskonung1), en í hinni svo nefndu endurnýjun Gamla sáttmála 1302, er skírskotar til Gamla sáttmála2), og í íslenzkum annálum frá sama tíma3) er konungur berumorðumnefndur Noregskonungur. Noregskonungi erheitiðþegnlegrihlýðni(landi og þegnum) og >>æfinlegum skatti«, og það, sem Islendingar áskildu sjer að launum, bendir eigi á, eða þarf að minnsta kosti ekki að benda á, að Island væri viðurkennt sem sjálf- stætt ríki — yfir höfuð er Island eigi nefnt ríki, í sáttmálanum er aðeins talað um >>landið« og um >>íslenzka menn«. Það var ekki tiltökumál á þeim tímum þótt konungur ætti að halda við þá frið og íslenzk lög, þar sem hvert hjerað eða fylki í Noregi hafði lög og rjett út af fyrir sig. Einnig var það í sjálfu sjer eðlilegt að Islendingar tryggðu sjer álíka rjettarstöðu í einkamálum í Noregi eins og þeir höfðu haft samkvæmt sjer- stökum samningi áður en þeir gengu á vald Noregskonungi, og að þeir væru undan- þegnir hafnargjaldi (landaurum), er fyrrum hafði verið lagt á þá af því að þeir vildu eigi hlíta ríki konungs. Eigi verður heldur sagt, að það bendi á ríkis-sjálfstæði, að Islendingar skuldbundu sig til að hlýða jarli, er konungur hafði árið áður skipað yfir landið að þeim fornspurðum, og að þeir gjörðust konungi háðir í efnalegu tilliti með því að fela honum að sjá um siglingar til landsins að dæmi Færeyinga í stað þess að annast um þær sjálfir. Verzlunareinokunin4), er síðar komst á og svo margar hörmungar leiddi af, átti rót sína að rekja til þessa ákvæðis. Enn er að vísu ótalið hið merkilega uppsagnarákvæði, en þess verður að gæta, að þar er eigi talað um rjett til uppsagnar hvenær sem vera skal heldur einungis um rjettIslendinga til að vera lausir allra mála ef konungur r j úfi sáttmálann, ella voru þeir skyldir að gjalda honum »æf inlegan skatt«, og ákvæðið var því á þeim tímum, er ráðgjafaábyrgð þekktist eigi, >>hvervetna mjög algengt i hinum gömlu skilmálaskrám« !) I hinni ónákvæmu þ/ðingu P. A. Munchs, sem tekin er upj> í »Bráðabirgða-atliugasem<lir, segir svo: »Vjer játurn yðiu-, Ilákon konungur, Noregs konungur, land, þegna og ævarandi skatt«. í aðalhandritinu gamla í Árna Magnússonar liandritasafni, shr. einnig Norges gamle Love I. hls. 461 og íslenzkt fornbrjefasafn I. nr. 152, stendur liins vegar hvorki nafn konungs nje titill heldur einungis. »Herra N. konungur*. og gæti það bent á, að handritið væri aðeins eptirrit af uppkasti að sáttmálanum. 2) Sjá Kíkisrjettindi íslands, bls. 12: >herra Hákoni Noregs konungic, sbr. einnig bls. 7, fyrirsognina, Gamli sáttmáli á millum Noregs kongs ok Islendinga." 3) Sjá Annales regii 1262: »Svarið Hákoni og Magnúsi Noregs konungum land ok þegnar ok æfinligr skattr af íslandi um Nordlendinga fjórðung o. s. frv.«, Storm, bls. 134; Annales regii 1264: »Það sumar sór Ormur Ormsson Noregs konungum skatt á alþingi fyrir hönd Síðumanna, og höfðu þá allir liinir fremstu rnenn á íslandi samþykkt um skatt við Noregs konunga«. Storm bls. 135. 4) Sjá rjettarbót Magnúsar konungs Hákonarsonar handa Færeyjum 1273 í Diplomatarium Færöense 1907, bls. 24.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 75
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.