loading/hleð
(104) Blaðsíða 76 (104) Blaðsíða 76
76 eins og Maurer kemst að orði1). En því næst er annað mikilvægt atriði í þessu upp- sagnarákvæði, er eigi lieiur verið veitt eptirtekt fyr en nú nýlega. Þar stendur nefni- lega, að Islendingar skuli vera lausir ef konungur rjúfi sáttmálann að áliti hinna b e z t u m a n n a (»at beztu manna yfirsýn «). En hverjir eru þessir >>beztu menn« ? E i n a r Arnórsson, sem á heiðurinn af því að hafa hreyft við þessu atriði, telur vafa'laust, að >>beztu menn« á þeim tímum hafi verið sama sem >>handgengnir menn« þ. e. allir þeir menn, er voru í þjónustu konungs2). Af ýmsum ummælum í lögum og skjöjum þeirra tíma má þó sjá, að orðin >>hinir beztu menn« eða >>hinir góðu« eða >>vitrustu« eða >>skyn- sömustu« menn eiga að jafnaði að skiljast í þrengri merkingu sem sje um ráðgjafa konungs eða hið norska ráð konungs. Sjerstaldega má benda á, að samkvæmt hinum norsku landslögum hefur konungur hæstarjettardómsvald á hendi með hinna beztu manna ráði3 4), og virðist því svo sem þetta æðsta ráð konungs hafi átt að dæma með honum um það, hvort sáttmálinn væri rofinn. Á móti þessu er það að vísu haft, að það geti þó naumast verið »eingöngu norska ríkisráðið«, sem hjer er tafiað um, með því að ólíklegt sje, að Islendingar hafi viljað l.eggja svo mikilsvert mál undir úrskurð alnorskrar stofnunar, er líklegt var að yrði á bandi konungs er til þess kæmi að skera úr því, hvort hann hefði rækt skyldur sínar eða eigi'1). Við þetta er þó það að athuga, að þareð Islendingar gengu nú undir veldi Noregskonungs, þá var það í sjálfu sjer eðlilegt að þeir játuðust undir dóm æðsta ráðs Noregskonungs, er var hæstirjettur alls ríkis hans, í máli, sem þeir gátu með engu móti skorið úr upp á eigin spítur5 * * 8), enda var ráðið eigi alnorskt, því að biskupar allra skattlandanna, þar á meðal báðir Islands biskupar, áttu t. d. rjett á að taka sæti í því'1). Svo mikið er að minnsta kosti víst, og það játar hinn ofangreindi íslenzki rithöfundur einnig, að >>beztu menn« getur eigi verið sama sem íslenzkir menn, enda sjest það í öðru sambandi á þriðju grein sáttmálans, þar sem talað er um >>beztu bændur landsins«, og þareð ummæli sáttmálans um þetta atriði eru að minnsta kosti mjög óljós, þá liggur það í augum uppi, að uppsagnarákvæðið gat eigi verið þýðingarmikið og er það einnig ljóst, hvað sem þessu líður, þegar gætt er að því hver munur var á mætti hinna tveggja aðila, Islendinga og Noregskonungs. Uppsagnarrjetturinn var því í rauninni aðeins til á pappírnum. Að vísu gátu Islendingar skírskotað til hans, þegar svo bar undir, svo sem þeir gjörðu 1319, en í alvöru treystust þeir áldrei að beita honum, þrátt fyrir það þótt konungur ryfi sáttmálann hvað eptir annað, að minnsta kosti að þeirra eigin dómi. Svona er þá Gamla sáttmála Islendinga frá 1262 í raun og veruháttað, en samkvæmt kenningu Lundborgs er hann enn í dag hinn eini löglegi grundvöllur sambandsins milli Danmerkur og Islands, og eptir nýjustu rannsóknum sama höfundar á hann jafnvel !) Maurer, Island, bls. 476. 2) Ríkisrjettindi íslands, bls. 164. 3) Sjá hjer um Aschchoug: »Statsforfatningen i Norge og Danmark indtil 1814« bls. 145 o. frli. og Yngvar Nielsen: »Det norske Rigsraad«, bls. 9 o. frh. 4) Ríkisrjettindi íslands, bls. 164. Annars er það ekki fyllilega rjett þar sem hjer er talað um hið norska »ríkisráð«, því að um þessar mundir lijet það enn »ráð konungs*, sjá Taranger »Udsigt over den norske Rets Historie 1904, II. bls. 256. 5) Af samningi milli Noregs og Svíþjóðar árið 1319, er síðar verður minnst nánar á, má sjá, að það var eigi heldur í samræmi við skoðanir þeirra tíma, að annar málsaðili gæti einn gjört út um samningsrof. Skuldbinda Svíar sig þar til að hlíta dómi erkibiskupsins í Niðarósi og biskupsins í Stafangri, ef samningurinn verði rofinn af þeirra hálfu, en Norðmenn játast aptur á móti undir dóm erkibiskupsins í Uppsölum og biskupsins í Linköping, sjá Norges gamle Love III, bls. 148 og P. A. Munch, Det norske Folks Historie V., bls. 12. 8) Yngvar Nielsen, bls. 16 og 273.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.