loading/hleð
(109) Blaðsíða 81 (109) Blaðsíða 81
81 innborinn Tslendingur, hinn nafnkenndi Haukur Erlendsson, hefur verið í tölu þeirra manna úr norska ríkisráðinu, er sömdu af Noregs hálfu, en hann var þá lögmaður í Noregi og átti sæti í ríkisráðinu, og þessvegna tók hann þátt í samningunum. Annað hvort hefur þá Island sem önnur norsk skattlönd verið talið hluti af Noregskonungs ríki eða Noregsríki —• en þau tvö nöfn eru notuð til skiptis1), eða sáttmálinn hefur verið þýðingarlaus fyrir Island. Svo var þó eigi litið á það mál á þeim tímum. Er þess þegar getið, að Magnús konungur kallaði sig einnig Noregs og Svíþjóðar konung í íslenzkum konungabrjefum. Var Island því þá, sem jafnan síðar, út á við talið hluti af Noregs ríki. Og víst er um það, að þá er Kalmarsambandið var stofnað milli Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, þá var Island eigi talið meðal sambandsaðilanna fremur en önnur norsk skattlönd. Islendingar tóku engan þátt í samningunum og er eigi kunnugt um, að þeim hafi nokkru sinni komið til hugar, að Island svo fátækt sem það var og eigi hafði getað haldið uppi sjálfstæði sínu, ætti jafnan rjett á við aðalríkið norska til að taka þátt í ákvörðunum um utanríkismálefni. Þeir virðast hafa látið sjer það nægja, að biskupar þeirra áttu sæti í ríkisráðinu norska svo sem aðrir biskupar í Noregi og skattlöndunum og greiddu atkvæði um þessi mál, eins og t. d. um konungskosningu, ef þeir voru staddir í Noregi. Þannig var þá afstöðu Islands farið að því er snerti konungskosningu og utan- ríkismál. Kom það vel heim við innihald Gamla sáttmála og breyttist í engu er Danmörk og Noregur sameinuðust undir einum konungi. Er af þessu auðsætt, að það grund- vallaratriði í >>Bráðabirgða-athugasemdum«, að Island hafi gengið í »samband við Danmörku sem jafnrjetthátt landN oregi«2), getur eigi staðizt, því aðþareð Island áttiaðeins einn eða tvo fulltrúa í ríkisráðiNoregs, og það aðeins endrum og sinnum, þá er auðsætt að eigi var eins á komið með þvi og aðallandinu, Noregi. En þótt enginn vafi leiki á því, að Islandi var algjörlega skipað á bekk með öðrum norskum skattlöndum3) að því er snerti þau höíuðatriði, er hjer hefur verið getið, og var því eigi jafnrjetthátt aðal- landinuNoregi, þáer samt sem áður eigi loku fyrir skotið, að það hafi getað verið sjálfstætt ríki, með nokkrum takmörkunum þó. En þar við er þó í fyrsta lagi það að athuga, að Gamli sáttmáli frá 1262, sem er í sögulegu tilliti hyrningarsteinn þessa máls og sumir telja enn gildandi rjettargrundvöll, hefur eigi orðið >>ríki« um Island. Hann notar orðið Island eingöngu í landfræðislegri merkingu: >>Sammæli bænda fyrir norðan og sunnan á Islandi«. Að öðru leyti notar hann orðið >>landið« og er ekkert sagt með því; sbr 3: >>Skulu sex skip ganga af Noregi til Islands tvö sumur hin næstu, en þaðan í frá sem konungi og hinum beztu bændum þykir hentast landinu«. Þannig hefur þessu verið farið ávallt síðan, svo að jafnvel rithöfundar, er hafa valið riti sínu svo veglegt heiti sem >>Ríkisrjettindi Islands«, hafa ekki getað bent á eitt einasta skjal frá eldri tímum, þar sem Island sje kallað ríki. Þar til einveldið var leitt í lög er heiti þess einatt >>Yort og Noregsríkis krúnu land, Island«, >>Vort og Noregs- krúnu land, Island« eða aðeins »Yort land Island«. Stundum er það einnig nefnt skattland, sem er nokkuð yfirgripsmeira. Jafnvel Lundborg er það ljóst, að hjer er snurða á kenningunni um, að Island hafi staðið í persónusambandi einu við Noreg. Fer hann um það svofelldum orðum: »Það er aðvísu sjaldgæft að fullveðja ríki hafi !) Sbr., að vmist er talað um »Noregs konungs rikis menn*, eða aðeins um »Noregs inenn*. 2) Auðkennt hjer. 3) Höfundi »Ríkisrjettinda íslands* befur auðsjáanlega verið það ljóst., að ísland stcíð jafnt að vígi sem liin skattlöndin í þessum efnum, og fyrir því reynir hann, á bls. 43, að gjöra öllum skatt- löndunum, þar á meðal Orkneyjum, Færeyjum og Grænlandi, jafnhátt undir höfði og aðallandinu Noregi! 13
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 81
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.