loading/hleð
(110) Blaðsíða 82 (110) Blaðsíða 82
82 ekkert heiti annað en »ríki«, en þó er dæmi til þess á vorum dögum, sem sje »hið óháða Kongóríki (d). Höfundur gætir þess ekki, að Kongóríkið — dæmið er reyndar nokkuð nýtt — ber einmitt, þrátt fyrir allt, heiti, er tekur af öll tvímæli um, að það er sjálfstætt ríki, sem sje heitið »hið óháða Kongóríki«. Island bar hins vegar öldum saman heitið »land«, en það nafn var einnig haft um einstök hjeruð eða landshluta. t d. »Yort land, Fjón«, enda játar sá höfundur Ríkisrjettinda Islands, er betur gagnrýnir heimildirnar, að heitið land gefi. ekkert til kynna um ríkisafstöðu Islands2). En svo sem áður er getið var það einnig alltítt, á miðöldunum, að Island var kallað »skattland«, sem er víðtækara nafn. Er því rjett að athuga hvað í því nafni felst, ef vera kynni, að af því mætti sjá hvernig staða Islands hefur í raun og veru verið í hinní norsku ríkisheild. Því er neitað í »Bráðabirgða-athugasemdum«, að nafnið »skattland« »beri nokkurn vott um undirgefni undir annað land « ogerþví til sönnunar skírskotað til Norges gamle Love, V. bls. 562. Segir þar svo, að skattland sje »land, sem skattgilt er drottn- anda annars lands«. En skýring sú, sem hjer er vísað til, bendir einmitt á undirgefni undir ánnað land og er umleið útilokað að skattlandið geti staðið í hreinu persónusambandi við aðallandið, því að sje aðeins um per- sónusamband eða hreint »real«-samband að ræða, þá geldur hvort um sig hinna jafn- rjettháu landa einungis sínum eigin drottnanda skatt, en eigi drottn- andaneinsannarslands. Sje Gamli sáttmáli frá 1262 borinn saman við hinn áðurnefnda sáttmála milli Noregs og Svíþjóðar 1319, þá er það engum vafa bundið, að samkvæmt Gamla sáttmála varð Island n o r s k t skattland og er líka kallað svo, en hins vegar verður með engu móti sagt, enda hefur enginn haldið því fram, að Noregur hafi orðið sænskt skattland eptir 1319 eða Svíþjóð norskt skattland, þótt bæði löndin greiddu skatt einum og sama manni, sem vel að merkja var að lögum konungur í hvoru landinu fyrir sig, Svíþjóð og Noregi. Þetta var Jóni Sigurðssyni einnig full- Ijóst, og því reynir hann að sýna fram á, að skatturinn til Noregs konungs hafi verið greiddur konungi persónulega, verið einskonar konungsmata handa Islands konungi3). Skýring þessi kemur þó algjörlega í bága við skoðun Islendinga sjálfra á þeim tímum, sbr. t. d. brjef Jóns Arasonar til alþingis 1541, þar sem hann talar um »allan þann skatt og skyldur, sem kongsins þegnum til ber rjettum Noregs konungi að veita eptir þeim svörnum sáttmála sem vjer og vorir forfeður hafa fyrir oss játað«4). Auðsjeð er, aðJóniSigurðssynier ljóst, að með orðunum »norskt skatt- land« er gefið í skyn, að Island hafi verið háð Noregsríki, þvert ofan í persónusambands- 4) Lundborg, bls. 20, neðanmálsgr. 5. 3) Eíkisrjettindi íslands, bls 217. í »Bráðabirgða-atbugaseindum« er það talin »söguleg sönnun fvrir því, að ísland var eigi skoðað sem land, er beinlínis heyrði Noregi til«, að Magnús Smek »hjelt yfirráðum yfir landinu eptir að hann ljet af konungdómi í Noregi, 1355«. Dæmið er ókeppilega valið, því að auk íslands og ef til vill fleiri skattlanda hjelt Magnús rmsum alnorskum lijeruðum, t. d. öllu Túnsbergs Fehirdslle og Skiens sýslu, sbr. P. A. Munch, bls. 013 o. frh. Hann ljet því eigi af konungdómi í Noregi heldur skipti Noregi með syni sínum og var Island eigi spurt til ráða um þá skiptingu. 3) Jón Sigurðsson, bls. 13. 4) Píkisrjettindi Islands, bls. 57.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.