loading/hleð
(112) Blaðsíða 84 (112) Blaðsíða 84
84 hafi með rjettu verið kallað skattland, og hann játar það jafnvel á einum stað: >>Að Island nefndist >>skattland« var að því leyti rjett, að konungi galzt þaðan skattur, en í því orði liggur engin hugmynd um nokkra ákveðna stjórnartilhögun, og sjest það bezt af því, að öll þau lönd fyrir vestan haf, sem voru í nokkru sambandi við jSToreg, voru kölluð svo, þótt stjórnlegu sambandi þeirra við Noreg væri ýinislega háttað, hjer um bil einsogmenn nú á tímum nota orðið »h j á 1 e n d a« (»Biland«) b æ ð i um ísland og um Færeyjar og nvlenduna örænlandí1). Hjer er höfundurinn þá loksins kominn að rjettri niðurstöðu, sem sje þeirri, að »skattland« hafi á miðöldunum þýtt hjer um bil hið sama sem hjálenda og að ísland hafi því eigi þá á tímum verið álitið sem ríki í persónusambandi við Noreg heldursem hjálenda gagnvart aðallandinu, Noregi. I fyrri ritgjörð minni um þetta efni er sýnt fram á, að þessi skoðun er rjett, þar sem rök eru færð að því, að meðan Noregur var sjálfstætt ríki við hlið Danmerkur, var ísland talið undirgefið Noregs ríkis krúnu og var stjórnað af Noregs en eigi Danmerkurkonungi, með aðstoð ríkisráðsins norska, •og af ríkisráðinu og dróttsetanum í Noregi er konungslaust var. Þetta hafa íslendingar sjálfir einnig játað hvað eptir annað. Jón Arason biskup lýsir t. d. yfir því eptir að ríkisráðið norska var af numið 1537, að hann muni skjóta máli sínu til »konungs og Nor- egs ríkis ráðs«, og 1551 vinna íslendingar eið að því að þeir hafi »frá gamalli tíð heyrt undir Noregs krúnu og gjöri það enn«2). Svo óhlutdrægur og ágætur vísindamaður í þessari grein sem M a u r e r viðurkennir einnig að þessi skoðun sje rjett. I fyrirlestr- um sínum um fornnorskan ríkisrjett innibindur hann Island, ásamt öðrum skatt- löndum Noregs, í orðunum >>hinar norsku hjálendur« (»Die norwegischen Nebenlande«), og víðurkennir eigi að Island hafi neina sjerstöðu3). Reyndar verður því eigi neitað að í orðinu »hjálenda« liggur engin hugmynd um nokkra ákveðna stjórnartilhögun fremur en í orðinu skattland, og geta því lönd, er standa í mjög mismunandi stjórnlegu sambandi við aðal- eða heimalandið, kallazt því nafni; sbr. t. d., að ensku nýlendurnar geta ýmist verið »krúnunýlendur«, er nálega að öllu leyti eru krúnunni háðar, eða ríki, er hafa því nær fullkomna sjálfstjórn. Þó er eitt einkenni sameiginlegt fyrir allar nýlendur, og lýsir J e 11 i n e k því svo í » Die Lehre von den Staatenverbindungen«, að hjálenda sje hluti af ríkisheild, er hefur óverulega þýðingu í stjórnlegu tilliti og tekur því engan verulegan þátt í ríkisathöfnum þeim, er bundnar eru við aðallandið4). Áður er sýnt fram á, að sambandi Islands við Noreg var svo farið sem hjer er sagt, að því er snerti konungskosningu og utanríkismálefni, 4) Jón Sigurðsson, bls. 18. 2) Ríkisrjettindi Islands, bls. 77. 3) Altnorwegische Staatsreelit 4. gr. Hins vegar verður því eigi neitað að Haurer hallast að persónusambandskenningu Jóns Sigurðssonar í ymsum blaðagreinum, er hann skrifaði um miðbik aldarinnar, og safnaði saman í ritinu »Zur politischen Geschiclite Islands 1880«. En í formála þessa rits játar Maurer sjálfur að hann hafi verið í deiluhug er hann samdi þessar greinar, og hann segir afdráttarlaust: »Hið innra samband milli íslenzk-dönsku stjórnardeilunnar og viðureignar hertogadæmanna þýzku við Dani hlaut fyrirfram að koma þjóðverjum til að taka málstað Islendinga«. Þareð Maurer fer allt öðrum orðum um þetta mál í strang- vísindalegum ritum, sbr. hjer að framan og hið ítarlcga rit hans »lsland 1874«, þar sem hann segir á bls. 138 að ísland hafi verið »in der That zu einem norvegischen Schatzlande geworden«, og honum dettur eigi til hugar að tala um neitt persónusamband, heldur kallar hann meira að segja seinasta kapítulann í bókinni »Der Uebergang Islands unter die norwegische Herrschaft«, þá er það fullkomlega heimilt að láta blaðamanninn eiga sig og fara eptir orðum hins ágæta, óhlutdræga vísindamanns. 4) Jellinek, bls. 63.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.