loading/hleð
(113) Blaðsíða 85 (113) Blaðsíða 85
85 og eins var því farið síðar, er samþykkja skyldi skilmálaskrárnar, grundvallarlög þeirra tíma. Það kom eigi í bága við nafnið >>skattland << fremur en síðar við nafnið >>hjálenda« þótt Island hjeldi allríflegu sjálfstæði inn á við. Til að byrja með er þá sýnt fram á, að ísland hafi orðið norskt skattland eða hjálenda eptir að Gamli sáttmáli var gjörður 1262, og í fullu samræmi við liann. En þar með ekkert nánara sagt um það, hvernig afstöðu íslands gagnvart aðallandinu, Noregi, var háttað að öðru leyti. Það er sem sje rjett, að staða norsku skattlandanna á miðöldunum var mjög mismunandi. Færeyjar og Hjaltland voru að heita mátti norsk hjeruð, Mön var því sem næst óháð konungsríki. Verður því að athuga Gamla sáttmála ogsjá hversu hann var skilinn og hvernig honum var beitt á næstu tímum til þess að komast að raun um hvernig stöðu Islands var farið. Skal hjer farið fljótt yfir sögu. Það er eptirtektarvert hversu stuttorður og óákveðinn Gamli sáttmáli er í heild sinni, þar á meðal ákvæðin um það, hvert hlutverk Noregskonungs eigi framvegis að vera á íslandi. Um það er svo að orði komizt: >>Skal konungr láta oss ná friði og íslenzkum lögum«. Lítur helzt út fyrir, að Islendingar hafi falið konungi löggjöfina handa Islandi á ókomnum tímum, en það er að minnsta kosti eigi sagt berum orðum, hvort einungis sje átt við upptökin að hinum nýju lögum, sem þó er líklegast, eða um fullnaðargjörð þeirra. Þessvegna gátu Islendingar að vísu enn haldið því fram að lög konungs giltu því aðeins að landsmenn samþykktu þau, en hins vegar má sjá, að kon- ungur ljet sendimann sinn halda því fram, er Jónsbók var lögtekin 1281, að hjer eptir væri það á valdi konungs en eigi »búkarla« að skipa fyrir um lög og rjett í landinu1). I það skipti sem optar varð vilji konungs ofan á, því að samþykki alþingis var í raun- inni aðeins til málamynda. Stundum tókst alþingi þó betur að koma fram sinni skoðun. Eigi er minnst á það einu orði í samningnum við hverja konungur eigi að ráðfæra sig um íslenzk lög, íslenzk dómsmál og önnur íslenzk málefni, og var þó eigi gjört ráð fyrir að hann kæmi til Islands. Hlaut konungur að skilja þetta svo sem honum væri það í sjálfsvald sett, og kom það því e k k i að neinu leyti í bága við Gamla sáttmála, hvernig sem orðin >>beztu menn« í niðurlagsákvæði samningsins eru skilin, þótt konungur leitaði síðar ráða hjá hinu n o r s k a ráði sínu um þessi mál. Loks er það að minnsta kosti eigi sagt berum orðum, að jarlinn yfir Islandi þurfi óhjákvæmilega að vera Islendingur. Því verður þannig eigi neitað að samningur þessi var allt annað en heppilegur fyrir frelsi Islands og er því lítt skiljanlegt hve hrifnir menn eru af honum nú á tímum. Það var ekki einu sinni trygging fyrir því, að alþingi hinu forna yrði haldið nokkurn veginn óbreyttu, heldur var miklu fremur gjört ráð fyrir þvi sem sjálfsögðu, að því yrði gjörbreytt, og kom það reyndar vel heim við það, að alþingi er alls eigi nefnt á nafn í samn- ingnum. Það er að vísu sagt í >>Bráðabirgða-athugasemdum, að landið hafi haft >>ótak- markað fullveldi« allt til þessa — þ. e. fram að undirokuninni — og því er enn fremur haldið fram, að sáttmálinn hafi einungis játað konungi landi, þegnum og skatti og tjáð landsmenn fúsa á að taka við jarlinum, en hafi >>að öðru leyti látið stjórnarskipun lands- ins óbreytta«. Nú er samt sem áður búið að sýna fram á það, að fullkomið stjórnleysi átti sjer stað í íslenzka ríkinu er undirokunin fór fram, og að stjórnarskipunin gamla !) Árna biskups saga, Kap. 29 (Biskupasögur I, bls 719 o. frli.)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (113) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/113

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.