loading/hleð
(118) Blaðsíða 90 (118) Blaðsíða 90
90 eingöngu um málefni Islendinga. Þannig heldur Jón Arason dauðahaldi í ríkisráðið norska 1541, eða lengur en Norðmenn sjálfir* 1). Þegar litið er á allt það, sem nú hefur verið getið, þá verður niðurstaðan sú, að í stjórnarlegu tilliti var Island hjálenda Noregi undirgefin löngu áður en einveldið komst á. Að vísu hjelt það ýmsum einkarjettindum, þótt mjög væru þau tekin að skerðast í sumum greinum, þannig var löggjafarvald alþingis orðið lítið annað en hirtingarvald eins og Jón Sigurðsson hefur sjálfur játað2), en að öðru leyti var stjórnin þar eins og í öðrum dönskum og norskum löndum að öllu leyti í höndum æðstu stjórnarvalda Dana, konungs og ríkisráðsins. Það, sem gjörðist á einvéldistíin- anum, var því engin nýmyndun, er breyttistöðu Islands, heldur framhald af þvístjórnar- fari er þegar var komið á, og undir því varð landið enn nátengdara Danmörku og Noregi en áður. Kenningu Jóns Sigurðssonar um, að Island hafi verið í persónusam- bandi einu við Noreg og síðan Danmörku, er þannig hnekkt. Er þá aðeins eptir að sýna fram á, að þessi kenning hafi aldrei komið neinum Islending til hugar fyr en Jón Sigurðsson kom fram með hana og gjörði hana að átrúnaðargoði þjóðarinnar með lær- dóini sínum og kappi. Það var skiljanlegt frá >>pólitísku« sjónarmiði, að hún kæmi fram á hinum órólegu tímum kringum 1848, er svo margar hugsjónaríkar, þjóðlegar kenningar eiga rót sína að rekja til, enda reið stjórnmálamanninum Jóni Sigurðssyni á því að safna íslenzku þjóðinni um einhverja leiðandi >>pólitíska« hugsun, er hún vildi berjast fyrir. Jón Sigurðsson getur þess í hinu optnefnda riti sínu, að bæði eldri og yngri rithöf- undar haldi alstaðar fram þeirri skoðun um rjettarstöðu Islands, að landið hafi gengið undir vald konungs, »en hvergi að það hafi gengið undir N oreg«3), og telur hann persónusambandskenningu sína viðurkennda með þessu. Á hinn bóginn má þó nefna mörg dæmi, er sýna, að margir Islendingar hafa játað, að Island hafi komið *) 1 Ríkisrjettindum íslands, bls. 35 neðanmáls, hefur Jón Þorkelsson skjalavörður að vísu rcynt að sfna fram á að það hafi verið alveg einstakt, að .Tón Arason sat í ríkisráði Norðmanna, og að hann hafi setið þar sem hver annar einstakur maður og liafi það enga þjðingu haft fyrir Island, því að ríkisráðið norska »var ekkert alþingi fyrir íslendinga® o. m. fl. Hinum lærða skjalaverði getur þó eigi verið ókunnugt um það, að allir aðrir íslenzkir biskupar sátu einnig í ráðinu er þeir dvöldu í Noregi, t. d. Marcellus biskup í Skálholti 1455 og Olafur biskup á Hólum 1481, og að Ögmundur biskup lofar konungi því 1520 að vera honum liollur og trúr »sem annað svarið ríkis- ins ráð í Noregi*. því að allar þessar upplýsingar finnast í Íslenzku fornbrjefasafni, er Jón Þorkelsson skjalavörður gefur sjálfur út. Jón Sigurðsson, er var manna fróðastur i sögu íslands, þeirra, er þá voru uppi, kemur því líka greinilega upp um sig á einum stað í rit- gjörðinni »Lögsögumanna tal og lögmanna* í Safni til sögu íslands IT. bls. 196, að lionum var eigi heldur ókunnugt um hvernig afstaða ríkisráðsins var gagnvart Islandi. Getur hann þar um brjef til Kristjáns konungs II, frá beztu mönnum á Islandi um að fá skipaðan íslenzkan fógeta eða liirðstjóra, og bætir síðan við: »Það hl/tur eflaust að vera skrifað á íslandi af liinum beztu mönnum og fengið ögmundi ábóta eða kjörnum biskupi í hendur 1519 eða 20 er hann ætlaði að sigla til Noregs, til þess að hann gæti borið það fram fyrir konung eða Noregs ríkis ráð. 2) Jón Sigurðsson, bls. 43. 3) Jón Sigurðsson, bls. 12.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (118) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/118

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.