loading/hleð
(119) Blaðsíða 91 (119) Blaðsíða 91
91 undir Noreg eða norsk víirráð 1262, og skal hjer getið nokkurra. JónEiríksson, háskólakennari í lögfræði, dómandi í hæstarjetti m. m., brúkar orðin >>fram að upp- gjöf landsins til Noregs« í innganginum að >>Islandske Rettergang« Jóns Árnasonar, og á bls. 18 í sama riti brúkar hinn lærði höfundur bókarinnar, J ó n sýslumaður Á r n- a s o n, orðin: »Frá uppgjöf landsins til Norðmanna«. Magnús Ketilsson, hinn fróði rrtgefandi tilskipana og brjefa Aldinborgarkonunga til Islands, segir í I., bls. 6, að hin norska skilmálaskrá Kristjáns I. sje þar prentuð af því, >>að Island var á þeim tímum álitið sem landshluti í Noregs ríki«. JónEspólín sýslumaður segir í formálan- um fyrir Islands árbókum sínum 1828: »Þá er landið varð Noregs konungsríki undir- gefið«. I riti sínu >>Island i det attende Aarhundrede, 1808« bls. IX. kallar dr. jur. MagnúsStephensen, háyfirdómari í íslenzka landsyfirrjettinum, Island >>ríkjanna að mörgu leyti merkilega landshluta, Island«. Hinir íslenzku embættismenn, er áttu að láta uppi álit sitt um hluttöku Islands í fulltrúaþingunum á árunum 1839—43, brúka í álitsskjali sínu orðin: >>Þá er Island varð Noregi undirgefið«!), og 1832 kallar hinn gáfaði, skammlífi, íslenzki lögfræðingur Baldvin Einarsson Island »landshluta« (Provins«), og Danmörku »móðurlandið «2). Ennþá merkilegri eru þó sannanir J óns Sigurðssonar fyrir því, að aðrir rit- höfundar hafi áður haldið fram skoðun hans. Hann nefnir 3, þjóðverjann Dahlmann, Norðmanninn P. A. Munch og Islendinginn Þ. Sveinbjörnsson. I hinu hálærða riti sínu >>Geschichte von Dánemark«, II., bls. 292 nefnir Dahlmann þó Gamla sáttmála frá 1262 »Capitulation, Welche den Islándern ihre volle Autonomie lászt«. En það er einmitt alveg rjett sagt, að samningurinn var uppgjöf af Islendinga hálfu og eigi samn- ingur, er Island gerði sem ríki, og eigi bendir það á ríkis-sjálfstjórn þótt Islendingar hjeldu sjálfsforræði sínu (>>Autonomi«), því að ríkis-sjálfstjórn heitir »fullveldi« (»Su- verænitet«) en eigi sjálfsforræði. Orð P. A. M u n c h s eru hermd svo, að hann fullyrði að Island hafi sameinazt Noregi »uden at danne nogen egentlig Provins deraf, eller i administrativ Henseende at kunne regnes dertil «3). En orð P. A. Munchs hljóða svo í heild sinni: »Island og Grænland sameinuðust Noregi eigi fyr en löngu seinna (á síðari hluta 13. aldar)« o. s. frv. eins og að ofan er sagt4). Þar sem P. A. Munch nefnir Island um leið og Grænland, er auðsjeð, að honum hefur alls eigi komið til hugar persónu- samband við Noreg, enda sjest það á aðalriti þessa ágæta sagnfræðings, »Det norske Eolks Historie«, er seinna kom út. Enn fremur má benda á, að hin tilvitnuðu orð eru tekin úr kafla með fyrirsögninni »Skattlönd Noregs«, og byrjar hann á þessa leið: »Meðal skattlanda N o r e g s í Englandshafi voru Orkneyjar og Hjaltland hin helztu áður en Island sameinaðist Noregi«. Loks er að nefna orð þau, er höfð eru eptir Þ. Svein- björnssyni, konferenzráði og háyfirdómara, úr formálanum fyrir útgáfu hans af Járnsíðu. Eru orðin slitin út úr latneska textanum og látið heita svo að Þ. Sveinbjörnsson hafi sagt að Islendingar sjeu komnir í samband við Noreg »non vi victi, sed q u a s o c i i. .. sartis tectisque propriis legibus et privilegiis « (eigi sem yfirunnir heldur sem bandamenn ... að varðveittum eigin lögum og einkarjettindum). En þau orð, sem Jón Sigurðsson þýðir með orðunum »sje komnir í samband við Noreg«, hljóða svo í formála Járnsíðu: »Aristodemocratica Islandorum sic finit, terraque et incolæ in ditionem venerunt r e g n i 4) Ny Kollegialtidende 1848, bls. 216. -) lialdvin Binarsson: Om de islandskc Provinsialatænder med specielt Hensjm paa Island 1832, bls. 10. 3) Jón Sigurðsson, bls. 12. 4) P. A. Munch: »Historisk geografisk Boskrivelse over Kongeriget Norge (Noregsveldi) i Middel- alderen« 1849, bls. 213.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.