loading/hleð
(120) Blaðsíða 92 (120) Blaðsíða 92
Nor vegi æ«, en það þýðir: »Þannig endaði höfðingja- lýðveldi íslendinga*) og land og íbúar komu undir yfirráð Noregs víkis«. Höfundurinn segir því einmitt það, sem Jón Sigurðsson vill telja mönnum trú um, að hann hafi ekki sagt. Þarf nú nokkrar frekari sannanir fyrir því. að kenningin um, að Island hafi á liðnum öldum verið sjáif- stætt land, jafnrjetthátt Noregi, og einungis staðið í persónusambandi við Noreg og Danmörk, kemur eigi aðeins algjörlega í bága við söguna, heldur hefur engum manni komið slíkt til hugar á liðnumtímum, fyr en Jón Sigurðsson, er bezt allra þálifandi manna þekkti forna íslenzkar bókmenntir, kom fram ineð þessa kenningu nálægt tíðinda- árinu mikla 1848, og varði hana með þvílíkri mergð af lærðum tilvitnunum, að þeim. er eigi voru sjerfræðingar í þessari grein, hlaut að falla allur ketill í eld. Enguin blöðum er um það að fletta, að á íslandi hefur kenning Jóns Sigurðs- sonar rutt sjer hvervetna til rúms, þótt eigi hafi hún unnið fylgi í neinu vísindalegu riti utan þessa lands* 2). I byrjun mætti hún að vísu einnig andmælum af Islendinga hálfu. Einkum ritaði háskólakennari, dr. Gísli Brynjólfsson rækilega á móti henni. En þareð sjerhver Islendingur, er leyfði sjer að malda í móinn, var talinn »dansk- lundaður í slæmri merkingu og svikari við Island«, eins og tjeður rithöfundur kemst að orði3), þá hætti aðfinnslunum smám saman alveg. Og þareð Danir áttu eigi menn, er hefðu næga þekkingu á hinum flóknu, sögulegu og ríkisrjettarlegu atriðum þessa merkilega máls, eptir að deilurit Jóns Sigurðssonar kom út4), þá hefur því alls eigi verið andmælt af hálfu danskra vísindamanna, og er því í rauninni engin furða þótt sú skoðun, hafi orðið rótgróin á Islandi, að Jón Sigurðsson hafi fært svo góð rök fyrir sínu máli, að enginn hafi borið við að andmæla honum til þessa3). Þótt kenning Jóns Sigurðssonar geti alls eigi staðizt frá vísindalegu sjónarmiði, hefur hún því eigi að síður sigrað í stjórnmáladeilunni. Má og vera að því verði eigi neitað, ef málið er rólega athugað, að hún hafi gjört sitt til að vekja þjóðernishreyf- inguna, og að endurreisn íslenzku þjóðarinnar hefði átt lengra í land en raun varð á, ef þessi kenning hefði eigi verið sú merkisblæja, er þjóðin fylkti sjer um. Það er því eigi ómaklegt þótt Islendingar haldi uppi minningu þessa mikilhæfa manns og ágæta vísindamanns í einstökum greinum, og telji hann mestan ættjarðarvin, er þjóðin liafi átt. Hjer að framan hefur verið leitast við að gefa í stuttu máli skýrt og óhlutdrægt yfirlit yfir Gamla sáttmála 1262 og stöðu Islands þar á eptir, eins og ætla má að hún hafi verið samkvæmt skjölum þeim, sem nú eru fyrir hendi, þegar engum þeirra er sleppt úr, af því að þau eru mönnum eigi að skapi. En markmiðið hefur eingöngu verið vísinda- legt en eigi »pólitískt«. Sambandi Islands við Danmörku í framtíðinni á að haga eptir skoðunum nútímans og eigi eptir því, hvernig það hefur verið á liðnum, miður gleði- legum tímum. Þá er Islendingar, þjakaðir af innanlandsdeilum, gengu Noregs konungi 4) Jámsíða eðr Hakonarbók, Havniæ 1847, bls. V. 2) .Teg tel rit sænska ritstjórans Lnndborgs eigi með hjer, og gjiiri jeg ráð fyrir, að höfunclurinn muni vera mjer sammála um ])að. því að hann mun eigi telja bækling sinn vísindalegt rit, að því er mjer skilst á formálanum. 3) í ritinu: >0m Islands statsretlige Forhold til Danmark" 1889. bls. 41. ■*) Hjer verður að minnast þess, að J. B. Larsen háskólakennari i lögfræði dó þegar 1850. 5) E. Hjörleifsson: »Danmark og Island* 1907. bls. 13.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (120) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/120

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.