loading/hleð
(128) Blaðsíða 100 (128) Blaðsíða 100
100 II. Athngasemdir vift töflnna. Aður en gjörð verður nánari grein fyrir töflu þessari skal þess getið, að eptir- farancli upphæðir liafa eigi verið taldar nieð: 1. tekjur af sölu konungseigna; 2. tjón ríkisins af verzluninni á íslandi; 3. liinir svonefndu kollektupeningar og mjölbæturnar; 4. eptirlaun til Islands; 5. kostnaður sá til strandgæzlu-herskips við Island, er í fjár- lögunum er talinn til flotamálanna. Viðvíkjandi þessum atriðum munu seinna gjörðar nokkrar sjerstakar athugasemdir. Svo sem sjá má, nær taflan yfir tímabilið frá 1700 til fjárhagsársins 1006/07. Taflan greinir á milli tekna og útgjalda á hverju 10 ára tímabili, en 5. og 6. dálkur sýna tekjuaukann og tekjuhallann alls á sama tímabili. Upphæðirnar eru taldar í núgildandi reikningseiningu: krónum. A tímahilinu 1700—1813 er 1 dalur látinn jafngilda 3 kr. 20 au. og eptir þann tíma 2 kr. Er þannig gengið i'it frá verði silfurs- ins án tillits til þess, hvort borgað var í silfri eða seðlum og er það íslandi í hag, því að það greiddi meira en það tók á móti á þeim árum er gildi seðlanna var breyti- legast og tekjur ríkissjóðs voru því í raun og veru minni en þær sýnast. Hins vegar skal það skýrt tekið fram, að eigi liefur verið unnt að taka tillit til mismunandi verð- mætis peninganna á ýmsum tímum — þeir voru dýrari fyrrum en nú — því að slíkur útreikningur hefði bæði af „teóretískum“ og „praktískum“ ástæðum orðið mjög erfiður ef ekki ómögulegur. Hvað tekjunum viðvíkur, er greint á milli tekna af verzluninni og tekna úr jarðabókarsjóði. Viðvíkjandi siglingagjaldinu, eða tekjum ríkisins af einokunarverzluninni, þá er lijer aðeins leitast við að sýna fram á með tölum hverju áminnstar tekjur námu án tillits til þess, hve skynsamleg sú þjóðmálastefna kann að hafa verið, er meðal annars kom fram í verzlunareinokuninni á íslandi *). Hefur þeirri aðferð verið fylgt að kynna sjer einkaleyfin, sjá hve mikið átti að borga samkvæmt samningunum og bera það saman við upphæðirnar í tekjubókunum. A þenna hátt kom það í ljós, að upphæðirnar voru optast nær jafnstórar ár eptir ár. Þegar út af bar kom það annað- livort til af því, að hið umsamda gjald var fært niður með konungsúrskurði, eða að nokkuð var ógoldið og greiddist það þá vanalega næsta ár. Sjóðbækurnar og einka- leyfln veita greinilegar upplýsingar um fjárliagsviðskiptin að þessu leyti og má full- yrða, að tölurnar í fyrsta dálki yfirlitsins sjeu svo áreiðanlegar sem hægt var að fá þær með sögu- og hagfræðislegum rannsóknum. A tímabilinu frá 1700 til 1786, þá er frjálsari verzlunarstefna hófst á íslandi í sama mund sem kornverzlunin var gefin frjáls í Danmörku, nam gjaldið af verzluninni alls nálægt 3,2 mill. kr. svo sem taflan sýnir. Önnur aðal-tekjugreinin er tekjur úr jarðabókarsjóði. Það hefur opt verið dregið í efa, livort gjörlegt væri að nota ársreikningana yfir viðskipti ríkissjóðs og jarðabókarsjóðs fyrrum til þess að fá fulla vitneskju um skuldaskipti Danmerkur og íslands vegna þess að margar upphæðir eru aðeins innfærðar til bráðabirgða (á ,,versurkonto“) og ennfremur gjöra mismunandi reikningstímabil og ljelegar samgöngur reikningslokin erfið. Þessi efi væri á rökum byggður ef rannsaka ætti skuldaskiptin á hverju einstöku ári, því að þá skiptir miklu hvort einstakar upphæðir koma á sama ársreikning eða eigi fyr en næsta ár og verða því til bráðabirgða að skoðast sem *) Sbr. í því efni eptirfarandi ritgjörð eptir Dr. phil. Erik Arup, bls. 106 o frh.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.