loading/hleð
(130) Blaðsíða 102 (130) Blaðsíða 102
102 kirkjumála, og í seinni tíð árstillagib samkvæmt lögum 2. janúar 1871, útgjöld til gufuskipasambandsins, til mælinga m. m. Onnur eru aukaútgjöld svo sem til nefnda eða til hjálpar bágstöddum. ÁriS 1785 var t. d. yfir 57 000 rd. varib til að bæta úr neybarástandi því, er eldgosin miklu höfðu í för ineð sjer; næsta ár var 7 000 rd. varið til fiskikaupa handa Norðlendingum. Einnig eru lijer talin ýms útgjöld úr ríkissjóði til styrktar ýmiskonar verklegum fyrirtækjum. Er þar einkum að nefna útgjöld til tilrauna, er að vísu misheppnuðust, til að koma á fót iðnaði á Islandi. Yar þar stærsti útgjaldaliöurinn tillag, er Skúli Magnússon fjekk frá stjórninni um miðja 18. öld. Nam það alls urn 68 000 rd. kúrant, eða 63 000 rd. úr skattasjóð og 5 000 rd. úr „partikulær“-sjóðnum. Hafa 60 000 rd. af þessari upphæð síðar verið dregnir frá sem ófáanlegar eptirstöðvar. TJtgjöld þau, er á þenna hátt eru komin fram, nema alls um 14 millj. kr. á þeim 200 árum, sem lijer ræðir um. Þareð tekjur ríkissjóðs á sama tímabili nerna 8,7 millj. kr. ætti því tekjuhalli ríkissjóðs á því tímabili, sem yfirlitið nær til, að verafullar 5 millj. kr. 5. og 6. töludálkur sýna tekjuaukann og tekjuhallann (útgjöldin) á liverjum 10 árum. Þessar tölur sýna breytinguna allgreinilega. Á 18. öld er talsverður tekjuauki, en minnkar er lengra líður á öldina. í byrjun 19. aldar eru tekjurnar enn stærri en útgjöldin, en upp frá því fer tekjuhallinn sívaxandi að einu 10 ára bili undanskildu. Er þessi hækkun á útgjöldunum svo greinileg, að af öllum tekjuhallanum, 8,6 millj. kr., eru 6,3 millj. kr. frá árunum eptir 1870. Enn- fremur má sjá, að breytingin hefur orðið um aldamótin 1800 og er það skiljanlegt, því að um það leyti fjell siglingagjaldið burt, er einokunarverzlunin var afnumin, og enn fremur var þá farið að selja ábúðarjarðir bænda og koma á sjálfseign; dró það mjög úr tekjum jarðabókarsjóðs og varð að bæta það upp með auknu tillagi. Breyt- ingin á fjárhagsviðskiptunum hefst þannig með og verður samfara framkvæmdum hinnar frjálslegu endurbótastefnu síðustu áratuga 18. aldarinnar, er einnig náðu til íslands, eða með öðrum orðum: Ejárhagsbreytingin verður samfara hinni frjálslegu þjóðmálastefnu, er kemur í stað „merkantilista“-stefn- unnar *). Þetta samræmi milli sögunnar og liins hagfræðislega yfirlits bendir á, að það sje áreiðanlegt, enda þótt það sje byggt á samtíningi fjölda smáupphæða úr tekju- og útgjaldabókunum, og þótt vafi geti leikið á um einstök atriði. III. Sjerstakar atliugasemdir, Þess var getið hjer að framan (bls. 6) að 5 tekju- og útgjaldaliðum væri sleppt úr yfirlitinu, sem sje: 1) tekjum af sölu konungseigna, 2) tjóni ríkisins af verzluninni á íslandi, 3) hinum svonefndu mjölbótum og kollektupeningunum, 4) eptirlaunum til íslands, 5) kostnaði þeim til strandgæzlulierskips við ísland, er í fjárlögunum er tal- inn til flotamálanna. Það má teljast fullvíst, að tekjurnar af sölu biskupajarða hafi vei'ið greiddar í jarðabókarsjóð og sjeu því taldarmeð tekjunum í 2. töludálki. Hitt er miður ljóst af *) Yiðvíkjandi hinni sögulegu hlið málsins frá íslenzku sjónarmiði má vísa til: Jón Jónsson: Fæstebondens Ivaar paa- lsland i det 18de Aarhundrede (Historisk Tidsskrift 6. Række 4. Bd., og: Den danslce Regering og den islandske Monopolhandel nærmest i det 18de Aarhundréde, eptir sama höfund. (Ilistorisk Tidsskrift, 6. Række, 6. Bd.). Nýjustu rannsóknir af Dana húlfu má finna í riti próf. Edvard Holms: Danmark-Norges Historie, Y og VI, 1.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 102
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.