loading/hleð
(149) Blaðsíða 121 (149) Blaðsíða 121
X. Bráðabirgða-athugasemdir lagðar fram af íslenzku nefndarmönmmum út af „upplýsingum um fjárhagsviðskipti Danmerkur og íslands", eptir hagfræðisskrifstofu ríkisins. Athugasemdir þær, er hjer fara á eptir, eru ritaðar til þess að gjöra til bráða- birgða ítarlegri grein fyrir mótmælum, þeim, er koinu fram munnlega á nefndarfundin- um 21. marz gegn því, að yfirlit það, er hagfræðisskrifstofa ríkisins hefur samið yfir fjárliagsviðskipti Danmerkur og Islands og lagt var fram á fyrsta fundi nefndarinnar, geti álitizt nærri lagi og því síður rjettur grundvöllur, er samið verði á um málaleítanir voiar í þá átt, að máli þessu verði ráðið til lykta á annan hátt en ákveðið var af Dana- hálfu með lögunum 2. janúar 1871. I allri stjórnardeilu Islendinga hefur með orðunum skuldaskipti Islands við ríkissjóð verið átt við skuld, sem þannig er til orðin, að verzlunin hefur öldum saman iagt á ísland þungar byrðar, er auðgað hafa ríkissjóðinn en fjeflett Islendinga, — og að miklar fasteignir og annað fje Islendinga hefur veiið dregið undir krúnuna og runnið í ríkissjóð. Ríkisþingið og alþingi gátu eigi orðið sammála um þetta mál, sem auðvitað hlaut að koma til greina, er gjöra átti fjárhagsaðskilnað milli Danmerkur og íslands, og hjó þá danska löggjafarvaldið hnútinn sundur með lögunum 2. janúar 1871 um liina stjórnarlegu, stöðu Islands í ríkinu. I 5. gr. laganna er svo ákveðið: >>Til hinna sjer- staklegu gjalda Islands skal á ári hverju goldið úr ríkissjóðnum 30,000 rd. tillag og í 10 ár 20,000 rd. aukatillag, sem á þeim 20 árum, er þá fara í hönd, verður fært niður urn 1,000 rd. á ári, þannig, að það sje alveg fallið niður að 30 árum liðnum<<. Við þetta er síðan bætt þeirri yfirlýsingu, að >>öll skuldaskipti, sem verið hafa hingað til milli ríkis- sjóðsins og Islands, eru hjer með alveg á enda kljáð«. Þar sem vjer nú höfum farið fram á, að þau >>fjárhagsviðskipti Danmerkur og Islands«, er áttu að veraútkljáð með >>t i 11 a g i« þ v í, semákveðið v a r m e ð 1 ö g u n u m 2. j a n ú a r 18 71, verði leidd til lykta með greiðslu úr ríkissjóði »í eitt skipti fyrir öll<<, þá virðist auðsætt, að vjer getum aðeins litið á við- skiptin fyrir 1871, þau viðsldpti, er þá var lýst yfir að væri lokið. Hitt er annað mál 18
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (149) Blaðsíða 121
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/149

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.