loading/hleð
(57) Blaðsíða 29 (57) Blaðsíða 29
ísland gengur á hönd Noregskonungi. ísland byggSist að mestu frá Noregi á árunum 871—930 — liinni svonefndu landnámstíð — og verður því að lítasvo á, að það hafi upprunalega verið norsk nýlenda. Hinir fyrstu landnámsmenn þessarar norsku nýlendu, er farið lröfðu úr Noregi til þess að losna undan einveldi Haralds konungs liins hárfagra, viðurkenndu ekki yfirráð Noregskonungs, en stjórnuðu sjer sjálfir um þrjár aldir sem sjálfstætt lýðveldi, eða lýðveldasamband. Stjórnin var höfðingjastjórn; fáeinir höfðingjar — hinir 39 goðar — höfðu í raun rjettri nálega alla landsstjórn á liendi. Löggjafar- og dómsvaldið lu'ifðu þeir, beinlínis eða óbeinlínis, á hendi í sameiningu á alþingi, en að öðru leyti voru þeir nálega einvaldir hver í sínu hjeraði. Noregskonungar höfðu þó opt gjört tilraun til að fá Islendinga til að viðurkcnna veldi þeirra svo sem þeirn áður hafði smátt og smátt heppnast að gjöra allar aðrar norskar nýlendur — Orkneyjar, Hjaltland, Færeyjar og síðast Grænland árið 1201 — að norskum skattlöndum. — Grænland var smálýðveldi eins og ísland og gekk af sjálfsdáðum undir Noreg. — Loksins hepjmaðist Hákoni Hákonarsyni — en á hans dögum stóð Noregsveldi með mestum blóma — að fá Islendinga til að ganga á hönd Noregskonungi mótspyrnulaust, ■'einkum með því að færa sjer í nyt hinar sífelldu deilur milli íslenzkra höfðingja, er að síðustu höfðu leitt til full- komins stjórnleysis. Þetta gjörðist ekki með „formlegri11 þingsályktun, er samþykkt væri í lögrjettu, löggjafardeild alþingis, og því bindandi fyrir allt landið þegar í stað, heldur á þann hátt, að hinir lielztu höfðingjar landsins og undirmenn þeirra gengu smátt og smátt á hönd konungi á árunum 1262—64, unz landsmenn allir voru gengnir undir konung og höfðu heitið að greiða honum skatt og halda trúnað við hann gegn því, að hann ljeti þá ná friði og íslenzkum lögum og sæi eyjunni fyrir mat- föngum m. m. Enn eru til mörg eptirrit af skjali einu um þenna gamla sáttmála, sem efiaust er frá 1262, og nefnist „Sammæli bænda fyrir norðan og sunnan á íslandi11. Því var haldið fram af Jóni Sigurðssyni og er enn jiann dag í dag haldið fram á íslandi, að þessi gamli sáttmáli frá 1262 liafi aðeins stofnað per'sónusamband milli íslands og Noregs, og ísland hafi því orðið „frjálst sambandsland11 við hlið Noregs, en eigi skattland undir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.