loading/hleð
(62) Blaðsíða 34 (62) Blaðsíða 34
34 t. d. ekkert sáman við ríkisstjóra Noregs að sælda eptir að aðsetur kon* nngs var flutt til Danmerkur. Er það enn ein sönnnn fyrir því, að Island var skoðað sem land út af fyrir sig og eigi sem hluti af Noregi eða Dan- mörku heldur að eins af ríkinu, þ. e. eitt af þeim löndum, er lutu undir konung". J ón Sigurðsson kemst þó hjer í mótsögn við það, sem hann hefur áður sagt, þar sem hann t. d. getur þess rjettiiega á hls. 28, að dróttsetinn í Noregi, Ogmundur Finnsson, er stjórnaði Noregi í fjar- veru konungs í Danmörku, hafi sjálfur ritnefnt ríkisstjóra og einn lögmann á Islandi á dögum Olafs konungs árið 1387. Einnig nefnir hann það með rjettu á hls. 40, að Kristján II. „sem þá var ríkisstjóri í Noregi“ — Hans konungur var þá enn á lífi -— hafi bæði gefið út hæstarjettardóma í íslenzkum málum, og sent konungsbrjef til Islands sem norskur ríkis- stjóri. En þótt þessu sje sleppt getur skoðun Jóns Sigurðssonar, er hann og eigi rökstyður nánar, eigi heldur staðizt frá sögulegu sjónarmiði, sízt að því er snertir það tímabil, sem hjer um að ræða. Sannleikurinn er, að sambandið milli Danmerkur og Noregs undir einum konungi hyrjar með Ólafi konungi, syni Margrjetar drottningar og Hákonar Noregskonungs. En þangað til 1537, er sjálfstæði Noregs var upp hafið, var samhand þetta eingöngu persónusamband, er opt lá við að færi út um þúfur og enda slitnaði við og við um stundarsakir. Auðvitað gat liinn sameiginlegi konungur aðeins stýrt norsku skattlöndunum og þar á meðal íslandi sem norskur konungur, á sama hátt sem hann aðeins sem norskur konungur, þ. e. með samþykki ríkisráðsins norska og aðstoð norskra embættismanna, gat stýrt Noregi. Og þótt hinir dönsk- norsku konungar, einkum af Aldinborgarætt, skeyttu þessu eigi ávallt og skipuðu opt og einatt fyrir um norsk mál í Danmörku með aðstoð danskra manna, þvert ofan í skilmálaskárnar, kemur það þó greinilega í ljós, að á öllu þessu tímabili var Island viðurkennt sem norskt land, eða, nánara ákveðið, norskt skattland, og farið með það samkvæmt því. 1 margskonar konungabrjefum frá þessu tímabili, einkum ljens- brjefum, er gefa landið allt með sköttum og skyldum að ljeni til umboðs- manna konungs á íslandi er landið þannig nefnt „vort og Noregsríkis krúnu land, lsland“, eða „vort og Noregskrúnu land, ísland“, á sama hátt sem í alnorskum ljensbrjefum er talað um „vort og Noregs krúnu ljen, Jæderen, Dalerne og Ryfylki“, eða „vort og Noregsríkis krúnu ljen, Túns- bergs ljen“. Og eins og stöðugt er talað um „Hálogaland, Finnmörk, ís- land og önnur skattlönd vor“ í konungabrjefum frá dögum Eiríks af Pommern og Kristófers af Bayern, þannig er og svo að orði komizt í samningi milli Eiríks af Pommern og Hinriks 4. Englakonungs 1432: „frá Islandi, Finnmörku, Hálogalandi og öðrum löndum af Noregs ríki (Hegni Norvegie)“. Ennfremur var það talið sjálfsagt, eptir að beinn ættleggnr Noregskonunga var aldauða, að sá, er ríkisráðið norska valdi til konungs yfir Noregi, rjeði um leið yfir íslandi. í hinni svonefndu löngu rjettarbót frá 1450 skírskotar Kristján konungur I. því til krýningar sinnar í Noregi, er veiti honum rjett til að gefa út konungsbrjef á Islandi. Að vísu voru íslendingar eigi útilokaðir frá að taka þátt í konungsvalinu, en þeir gátu þó aðeins kosið sem meðlimir ríkisþingsins eða ríkisráðsins norska, er valdi konung, og því aðeins, að þeir væru af tilviljun staddir í Noregi, er kosningin fór fram. Þannig voru engir íslendingar viðstaddir við kosn- ingu Margrjetar drottningar og Eiríks af Pommern, þar á móti voru þar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.