loading/hleð
(63) Blaðsíða 35 (63) Blaðsíða 35
35 menn frá skattlöndunum, t. d. Grænlands- og Orkneyjabiskupar og Orkneyja- jarl. Hins vegar tók liinn nafnkunni íslenzki biskup á Hólum, Jón Arason, þátt í afsetningu Kristjáns II. og kosningu Friðriks I. sem sjálfkjörinn meðlimur norska ríkisráðsins. Loks hlutu norsku stjórnarlögin — skilmálaskrárnar —• einnig að gilda fyrir Island, þótt eingöngu væri um þær samið við ríkisráðið norska, með því að Island var jafnan á þeim tímum talið hluti af Noregi, eða „hjerað í Noregs ríki“, eins og Magnús sýslumaður Ketilsson kemst að orði 1776. Þrátt fyrir það þótt hinir dönsk-norsku konungar leggðu opt úr- skurð á norsk mál með ráðum danskra manna þvert ofan í skilmála- skrárnar, — einkum voru það þeir Hans konungur og Kristján II. — sjáum vjer þó að norska ríkisráðið tekur að jafnaði þátt í útgáfu tilskipana fyrir Island — svo var t. d. um hina áðurnefndu löngu rjettarbót Kristjáns I. — og voru þær þó nú eigi allsjaldan gefnar út í Danmörku. Umboðsmaður (Ijensmaður) á Islandi er einnig skipaður með ráði norska ríkisráðsins — stundum skipaði konungur bann þó upp á eigin spítur. — Og þá er ljensmaðurinn Kaj v. Ahlefeldt er dæmdur frá ljeni sínu árið 1503 í Kaupmannahöfn, gjörist það með „dómi ríkisráðs Noregs“, og hefur ráðið þá verið kallað til Danmerkur. Islendingar, er gjörðir voru að aðalsmönnum, tilheyi'ðu og eigi hinum danska aðli lieldur fengu þeir „frílieit og frelsi sem aðrir riddarar vorir og sveinar hafa í voru ríki, Noregi“ og í aðalsbrjefinu er skírskotað til þess gagns, er viðkomandi „hefur unnið voru ríki Noregi", sem ástæðu fyrir útnefningunni. Vjer sjáum ennfremur, að ríkisstjóri Noregs, eða stjórnandi í fjar- veru konungs, eða ríkisráðið, þegar konungslaust var, skera úr íslenzkum málum upp á eigið eindæmi. Þannig liefur þess verið getið, að dróttseti Olafs konungs í Noregi skipaði upp á sitt eindæmi, að líkindum skömmu ejjtir dauða konungs, bæði höfuðsmann og lögmann á Islandi, og að Kristján II. felldi liæstarjettardóma með ráði norska ríkisráðsins og gaf út rjettarbætur fyrir Island sem ríkisstjóri í Noregi. Loks sjáum vjer, að ríkisráð Noregs skipar ljensmann yfir ísland 1481 þegar eptir dauða Kristjáns I., áður nýr konungur yrði valinn, og jafnframt fellir það á eigin hönd hæstarjettardóma í alíslenzkum málum. í norska ríkisráðinu, er þannig rjeði yfir íslandi ásamt konungi, voru þó stundum á þessum tíma íslenzkir menn, því að allir biskupar í Noregi og hjálendum bans voru sem slíkir sjálfkjörnir ráðgjafar Noregs- konungs, og biskupar íslands tóku því sæti í ráðinu er þeir dvöldu í Noregi. Vjer sjáum þannig, að Marcellus Skálholtsbiskup á dögum Kristjáns I. 1455, Olafur Hólabiskup 1481 og hinn áðurnefndi Jón biskup Arason 1524 sitja í ríkisráði Noregs og taka þátt í úrskurði alnorskra mála. Enn fremur lofar Ögmundur biskup því í brjefi til konungs 1520, að hann skuli vera lionum „hollar ok trur i allan mata sem annad svarid Rikisens Rad i Norege“, ef liann staðfesti útnefningu hans. Að því er snerti veitingu íslands að ljeni, var farið með það sem norskt ljen, og samkvæmt skilmálaskránum norsku átti því aðeins að gefa það norskum mönnum, þar á meðal íslendingum, að ljeni. Þessu var og að mestu fram fylgt fram á daga Kristjáns III., og mun það því einkum vera með tilliti til þess, er verzlunin var sehl þýzkum kaupmönnum á leigu, að Olafur erkibiskup í Noregi kvartar yfir því við milligöngumenn Friðriks konungs I. 1532, að „ísland og Færeyjar sjeu fengnar Þjóöverjum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.