loading/hleð
(65) Blaðsíða 37 (65) Blaðsíða 37
37 þeim hjálendum, Færeyjum og Islandi, sem enn voru eptir. Á þcnna hátt komust þessi síðarnefndu lönd í náið samband við Danmerkur krúnu, og urðu jafnvel fremur en áður jafnrjetthá Noregi, þar sem þeim var nú ekki lengur stjórnað þaðan, heldur beinlínis af Danakonungi og ríkisráði Dana eins og Noregi sjálfum. Petta fyrirkomulag hjelzt einnig eptir 1572, er skipaður var sjerstakur norskur ríkisstjóri, sem þó hafði mjög takmarkað vald líkt og stiptamtmennirnir seinna; Færeyjum og Is- landi var stjórnað beinlínis frá Danmörku og norska ríkisstjórnin liafði ekkert yfir þeim að segja. Eigi að síður taldist þó ísland enn jafnan til Noregsríkis, og sömuleiðis Færeyjar. I Ijensbrjefum er Island einatt nefnt „vort og Noregs krúnu land, Island“, og jarðeignir konungs á íslandi, er veittar voru að ljeni, nefndust ljen Noregs krúnu, (t. d. „vort og Noregs krúnu klaustur, Pingeyrar“). Og eptir daga Kristjáns III. og Friðriks II. var eigi farið með íslenzk (og færeysk) mál í kansellíi konungs sem dönsk mál, heldur voru þau bókuð með norskum málum. Löngu eptir að ríkisráð Noregs var afnumið, 1537, hjeldu Islendingar fast við það, að þeir heyrðu undir Noregs krúnu. Sjest það eigi aðeins á því, að Jón Arason biskup á íslandi lýsir yfir því 1541, að hann, sem eiðsvar- inn meðlimur „Noregsríkis ráðs“, ætli eingöngu að skjóta máli sínu til „konungs og Noregsríkis ráðs“, heldur einnig á hinu, að Islendingar láta geta þess í alþingisbókinni 1662, þegar einveldið var fyrir dyrum, að lög- bók þeirra sýni hver taka skuli við ríki í Noregi er konungaskipti vcrði, og hlutu þó reglur liinnar íslenzku lögbókar um konungserfðir að vera úr gildi gengnar eptir það, er skeði 1537, eða að minnsta kosti frá því er Norsku lög Kristjáns IV. höfðu fellt úr gildi tilsvarandi reglur í Noregi. Þótt undarlegt megi virðast veittu íslendingar á hinni fjarlægu eyju dönsku stjórninni töluvert lengur mótspyi'nu en Noregur, þótt stærri væri, og má af því sjá, að sjálfstæðisþrá þeirra var enn eigi slokknuð. Jón biskup Arason hjelt fast við ríkisráð Noregs lengur en Norðmenn sjálfir og undir stjórn þessa atorkusama biskups börðust Islendingar lengur á móti því en nokkur önnur þjóð á Norðurlöndum, að Lúterstrú yrði leidd í lög. Þá fyrst, er Kristófer Hvítfeldur kom til íslands á tveim herskip- um 1541, heppnaðist lionum að fá kirkjuordínanzíuna samþykkta í Skál- holtsstipti. Enn þá er hann var brott farinn, hóf Jón Arason Hólabiskup uppreistarfánann og rak danska fógetann úr landi með hrakyrðum 1550. Stuttu síðar var liann þó höndum tekinn af höfðingja einum íslenzkum, er konungi var trúr, og Kristján skrifari, fógeti frá Kaupmannahöfn, ljet taka hann af lífi, en honum rjeðu áhangendur biskups síðar bana ásamt Heiri Dönum. En næsta ár, 1551, komu eigi færri en 3 dönsk herskip til landsins og voru þeir fyrir þeim Kristófer Trundsen, Axel Juul og Ottó Stígsson. Var ordínanzían þá einnig samþykkt fyrir norðan land. Þar með var mótstaðan eydd að mestu, enda var vonlaust um að hún gæti leitt til sigurs eptir að búið var að koma upp nýjum dönsk-norskum flota. Konungur dró undir sig liinar miklu jarðeignir íslenzku biskupanna, og smámsaman tókst honum að verða nálega einvaldur á íslandi löngu áður en einveldið var leitt í lög. Valdi þessu varð konungur þó í ýmsum greinum að skipta með hinu volduga danska ríkisráði, er nú kom í stað ríkisráðs Noregs. Nú varð því ríkisráð Danmerkur, ásamt konungi, hæstirjettur í íslenzkum og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.