loading/hleð
(66) Blaðsíða 38 (66) Blaðsíða 38
38 færeyskum málum. Með tilskipun 27. marz 1563 var að nýju stofnaður yfirrjettur á Islandi, og var þá svo ákveðið, að málum skyldi þaðan áfrýjað til konungs „og vors elskulega.ríkis ráðs“, eða „vors elskulega Danmerkur- ríkis ráðs“ eins og komizt er að orði í tilskipun 6. desember 1593, þar sem ákvæðin frá 1563 eru endurtekin. Ennfremur tók ríkisráð Dana við og við þátt í útgáfu tilskipana fyrir Island, sbr. t. d. tilskipun um reka 20. maí 1595, en reyndar voru fáar slíkar tilskipanir gefnar út á þessu tímabili. Þótt hluttöku ríkisráðsins sje eigi ávallt getið, leiðir eigi af [iví, að það hafi eigi verið sjturt til ráða um íslonzk mál. Af norskum brjefabókum má þannig sjá, að ríkisráðið hefur ráðið mestu um það, að leiðangur var sendur til Islands á hendur Jóni Arasyni. Um þessar mundir voru ljensliöfðingjar á Islandi eingöngu danskir, eða stundum þýzkir, en svo var einnig í Noregi, að danskir aðalsmenn höfðu öll hin helstu ljen. Pessir útlendu aðalsmenn, sem ókunnir voru landslögum og tungu, komu brátt í stað innfæddra íslenzkra lögmanna og fengu æðsta dómsvald í landinu. Hinir dönsku umboðsmenn hlutuðust til um framlcvæmd dómsvaldsins, dæmdu sjálfir eða útnefndu dómendur, og var smiðshöggið lagt á þetta fyrirkomulag með nýjum yfirrjetti, er stofn- aður var á Islandi 1563 og 1593; skyldi nú umboðsmaður konungs og 24 dómsmenn, er hann tilnefndi, dæma í málum, er lögmenn og alþingi höfðu dæmt í; mátti síðan áfrýja dómum hans til konungs og ríkisráðsins í Danmörku. Þegar svo var komið, gat eigi hjá því farið, að valdi alþingis, er nú var orðið milli- eða undirdómstóll, færi æ hnignandi. Samþykki þess á konunglegum auglýsingum var eigi annað en birtingarform, og þótt j>að gæfi enn .út dóma og samþykktir, þá voru margar þeirra staðfestar af konungi, ef um meiri háttar mál var að ræða, t. d. Bessastaðasam- þykktin 1. júlí 1555, Stóridómur 2. júlí 1564 og Býjaskersdómur 1. júní 1640, og stundum var það berum orðutn tekið fram, að konungur og ríkis- ráðið gæti breytt þeim. Af tilhlutun hinna erlendu umboðsmanna um rjettarfarið leiddi, að ruglingur sá, er kominn var á allt rjettarfar undir Noregsstjórn fyrir þá sök, að norskum lögum var beitt við íslenzku dómstólana og í ríkis- ráði Noregs, komst nú á liæsta stig, því að jafnhliða gömlum íslenzkum tilskipunum voru nú eigi aðeins norskar heldur einnig danskar tilskipanir látnar gilda. En þótt einkum væri mikil óvissa um það, hvaða norslt lög mætti álíta, að giltu á íslandi, þá var Island þó einatt álitið löggjafar- svæði út af fyrir sig. Norsku lög Kristjáns IV. voru þannig aldrei leidd þar í lög. Það var engin furða, þótt þetta ástand leiddi af sjer margar kvartanir á íslandi. Par við bættist, að efnahagur landsmanna varð æ bágbornari undir verzlunareinokuninni, er vandi þá af sjálfstæðum fram- kvæmdum. Þegar Kristján IV. tók verzlunina af Þjóðverjum árið 1602 og fjekk hana dönskum kaupmönnum í liendur, leiddi það aðeins til nýrra kvartana yfir óvandaðri vöru og hærra verði. Auk þess var landið livað eptir annað þjáð af þungum sjúkdómum og öðrum landplágum. Er því ástæða til að dást að seiglu og þolgæði þjóðarinnar á þessari afskekktu ey, þar sem hún eigi aðeins hjelst við lýðiheldur safnaði einnig og geymdi eptirkomendunum ævarandi bókmenntalega fjársjóðu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.