loading/hleð
(69) Blaðsíða 41 (69) Blaðsíða 41
41 á islandi og í Færeyjum tveir ljensherrar, er eigi voru af flokki hinna óánægðu aðalsmanna eins og flestir ljensmenn í Danmörku og Noregi, er konungur gat því eigi treyst og varð að láta þoka fyrir áreiðanlegum em- bættismönnum svo fljótt sem því varð við komið. A Islandi var Hinrik Bjellce ljensmaður frá 1648, á Færeyjum Kristófer Gahel. Báðir liöfðu þeir verið meðal lielztu styrktarmanna konungs til að koma einveldinu á, og háðir höfðu þeir veitt honum fje allmikið að láni meöan á ófriðinum stóð. Hinrik Bjelke hafði einnig sýnt ágæta framgöngu í hernaði hæði á sjó og landi. 1660 varð liann forseti flotastjórnarinnar, 1661 komst hann í „statskollegíiðí! og hæstarjett og 1662 varð hann ríkisaömíráll, sama árið sem liann tók arfhyllingareiðinn af íslendinguin og Færeyingum. Slíkum hjálparhellum konungsvaldsins gat eigi komið til mála að launa með því að taka af þeim ljenin upp úr þurru. Fyrir því fjekk Gabel nýtt ljens- brjef fyrir Færeyjum 1661; fjekk hann eyjarnar endurgjaldslaust og skyldi ljenið meira að segja ganga að eríðum til sonar hans. Þá er Friðrik III var dauður, komst hann í ónáð lijá konungi, en þessu var þó eigi raskað og Færeyjar fjellu því eigi aptur til krúnunnar fyr en að Gabel yngra dauðum árið 1709. A sama hátt var ljensbrjef Hinriks Bjelke endur- nýjað hvað eptir annað og fjekk hann að halda ljeninu um sína daga. Af þessu veröur skiljanlegt, að konunglegur landfógeti var eigi skipaður á Islandi fyr en sama árið, sem Hinrik Bjelke dó, 1683, þvínæst stipt- amtmaður næsta ár og loks amtmaður 1688. Skjótt varð þó hreyting á þessari nýju stjórn. Þá er Gabel hinn yngri dó 1709, voru Færeyjar sameinaöar íslandi og skyldi einn vera stiptamtmaður yfir íslandi og Færeyjum. Sat hann í fyrstu í Kaupmannahöfn og skyldi þaðan hafa umsjón með báðum löndunum. Eptir 1770 var honum þó boðið að dvelja minnst 6 ár á Islandi. Þessi sam- eining milli íslands og Færeyja stóð til 1775; þá fjekk ísland að nýju stiptamtmann út af fyrir sig og undir honum 2 amtmenn frá 1787. Kan- sellíið og rentukammerið danska liöfðu yfirumsjón með embættismönnum þessum og landfógetanum, en það var í sjálfu sjer ekkert nýtt, því að löngu áður en einveldið var komið á, höfðu kannsellíið og rentukammerið (ríkisgjaldkerarnir) yfirumsjón með ljensstjórninni. Nýbreytnin lá aðeins í því, að yfirstjórnin var nú í betra lagi og skipnð betur hæfum, optast borgaralegum embættismönnum. Naut Island einnig góðs af þessu, því að hin nýju stjórnarráð hlutuðust til um stjórn alla á íslandi með meiri dugnaði og staðfestu en kansellíherrar og kansellíjunkarar af aðalsættum liöfðu áður gjört. Unnu þau mikið starf landinu til viðreisnar er tímar liðu, og sáust þess ljós merki á Islandi, að nýtt tímabil var upprunnið. Þá er stjórnarráðin nýju voru sett á stofn, lagðist gamla danska ríkisráðið niður. AS Jiví er dómsvald þess snerti kom þó hæstirjettur þegar í þess stað. Var hann stofnaður 1661, og fengu þar sæti allir með- limir ríkisráðsins, þeir, er eptir voru. Hæstirjettur konungs, — er kon- ungur tók opt sæti í framan af og sem frá ríkislagalegu sjónarmiði eigi var annað en æðsta ráð konungs í dómsmálum, — var því lögmætur ar- þegi að dómsvaldi konungs og ríkisráðsins, og það var því með öllu sjálf- sagt, að íslenzk — og færeysk — mál voru nú daund í liæstarjctti, þótt eigi væru þau heinlínis nefnd, hvorki í erindisbrjefi hæstarjettar 1661, nje heldur síðar. 8
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.