loading/hleð
(74) Blaðsíða 46 (74) Blaðsíða 46
46 en nú kallast þau eigi ,,skattlönd“ eins og fyr á tímum, heldur „nýlendur“ eins og eyjarnar í Vesturindíum, og þar að auki „danskar nýlendur“. Orðið „hjálenda“ kom eigi ujip fyr en seinna. I flestum þjóða samningum (Traktater), er gjörðir Yoru eptir 1814, stendur þessi klausa: „Hinar dönsku nýlendur að meðtöldu tírænlandi, Islandi og Færeyjum“, eða: „Hinar dönsku nýlendur hinum megin hafsins, þar á meðal Færeyjar, ísland og tírænland“, og í eitt skipti: Danakonungs norðlægu landareignir, sem sje ísland, Færeyjar og tírænland. Yfir höfuð er nafnið „nýlendur“ svo algengt á þessu tímahili þá er talað er um Island og Færeyjar, að það er einnig liaft í brjefum um alinnlend mál, sbr. t. d. kansellíbrjef 30. maí 1820: „ísland, Færeyjar og aðrar nýlendur“, kansellíbrjef 3. marz 1821, 16. júní 1821 o. fl. Um innanlandsstjórn Islands er það að segja, að hinni fyrri stefnu var lialdið áfram óbreyttri og hjer, við byrjun hins nýja tíma, er ráðgefandi fulltrúaþing komust á fót í Danmörku og á Islandi, er því nægilegt að leitast við að svará þeirri þýðingarmiklu spurningu, hvað einveldið hafi látið standa af gömlum einkarjéttindum Islendinga, eða hvort álíta megi, að þau hafi öll verið fallin í gleymsku eða felld úr gildi með alvöldum vilja konungs, beinlínis eða óheinlínis. Viðvíkjandi þessu atriði hefur þess áður verið getið, að þau ein af gömlum einkarjettindum landsins, er sagt varð, að kæmu í bága við einveldisstjórn konungs, voru óhjákvæmilega fallin burt, önnur eínkarjettindi gátu vel staðið enn. Það er eptirtektarvert, að því fer svo fjarri, að sjeð verði, að stjórnin minnist nokkurn tíma á og því síður viðurkenni Gamla sáttmála frá 1262 á einveldistímanum, að jafnvel Islendingar, sem þó liöfðu borið sáttmálann fyrir sig rjett áður en þeir undirskrifuðu einveldisskrána 1662, skírskota aldrei síðar til þess gagnvart stjórninni, að því er virðist, að liann sje enn í gildi, og liggur því næst að halda, að hann hafi smátt og smátt fallið í gleymsku. En þetta útilokar þó eigi, að einkarjettindin gömlu liafi verið tekin til greina í öllu verulegu, og að þau hafi þannig haldizt við lýði sem gömul venja, er bindandi væri að lögum. Er þá fyrst að athuga skattaeinkarjettindi Islendinga, eða rjett þeirra til að neita skattaálögum fram yfir þær 20 álnir, cr ákveðnar voru í Jónsbók, en þar af gengu 10 til konungs og 10 til sýslumanns þess, er innheimti skattinn. Þessi skattaívilnun var ekki viðurkennd sem einlta- rjettur á einveldistímanum og ýmsir nýir skattar voru lagðir á. Auk met- orðaskattsins og aukaskattsins 1762 og næstu ár, og prinsessu-heiman- fylgju frá íslandi 1752, er þó hvíldi mestmegnis á embættismönnum, má einkum nefna erfðafjárskatt 1792, 4 af hundraði, og gjald af fasteignasölu 8. febrúar 1816, af hundraði. Og þá er Island t. d. var undanþegið liernaðargjaldi 1806 og tekjuskatti 1810 þá var það eingöngu rökstutt með því, að bæði þetta land og fógetadæmið Finnmörk, Færeyjar og tíræn- land, er einnig voru undanþegin ofannefndum sköttum, væru allt of fátæk til að bera þessa skatta. Um þá kröfu íslendinga að þeir mættu ná íslenzkum lögum, er hins vegar það að segja, að hún var einatt uppfyllt að minnsta kosti að nafninu til. ísland hafði því alltaf sína eigin löggjöf, er hvíldi á allt öðrum grundvelli en önnur löggjöf danska ríkisins. Erafa íslendinga um að hafa íslenzka dóm- endur var einnig tekin til greina á öllu einveldistímabilinu, því að með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.