loading/hleð
(85) Blaðsíða 57 (85) Blaðsíða 57
Enda þótt ísland í fyrstu að mestu leyti byggðist frá Noregi, hefur það aldrei verið „norsk nýlenda“ ef að þetta á að þýða annað eða meira en það, að landnáms- menn áttu ætt sína að rekja til Noregs. Hinir íslensku nýbyggjar íluttu sig búferlum frá Noregi til íslands einmitt til þess að losna undan yfirráðum Noregskonungs. Þeir bjuggust um í engu háðir Noregi og komu sjer brátt upp algjörlega sjálfstæðri inn- lendri stjórn. Að Haraldur konungur hárfagri reyndi með aðstoð Una hins danska að leggja landið undir sig og síðar, er það mistókst, bannaði þegnum sínum að flytja sig búferlum til Islands, virðist benda á það, að hann hafi snemma komist í rjettan skilning um, hvernig ástatt var. Noregskonungar sjálfir viðurkenndu og fullveldi Is- lands þrásinnis á lýðveldistímanum, þannig t, d. á dögum Olafs Haraldssonar, er hann sendi út Þórarinn Nefjúlfsson árið 1024 til þess að semja við alþingi um afsal Gríms- eyjar, sem er lítil eyja út fyrir Eyjafirði og í þá daga óbyggð, og síðar er Hákon konungur Hákonarson gjörði út fjölda umboðsmanna undir lok lýðveldisins. Ef að ísland hefði í upphafi verið norsk nýlenda, má ætla að full skil hefði orðið að gjöra milli íslands og Noregs áður lýðveldið næði föstu skipulagi, cn að því er hvergi innt, livorki í íslenskum nje útlendum heimildarritum. Annars skiftir það litlu, hvert band liefur í fyrstu verið milli íslands og Noregs, þar sem lýðveldinu hvorki hefur verið njc verður í móti inælt sem sögulegum sannleika. Það er því fyrst með sáttmála þeim, er gjörður var á árunum 1262—64, milli íslands og Hákonar konungs Hákonarsonar, að efi rís um það, liver ríkisstaða Islands sje, og leikur efi sá hæði á því, livernig sáttmálinn hafi til orðið að forminu til og efni hans. Að því er til hins fyrra kemur, hefur því verið haldið fram, að „Gamli sátt- rnáli hafi eigi verið gjörður af hálfu alls liins íslenska ríkis“, með því að „gengið var á hönd Noregskonungi ekki með „formlegri“ þingsályktun..............heldur á þann hátt að hinir helstu liöfðingjar landsins og undirmenn þeirra gengu smám saman á bönd konungi á árunum 1262—64 “. Að vísu verður að kannast við það sem sögu- lega satt, að Hákon konungur, einsog líka eðlilegt var, liafi leitað hófanna við hina íslensku höfðingja, en á hinn bóginn verður ekki frá því vikið, að nefndur sáttmáli (Gamli sáttmáli) hefur verið samþykktur á alþingi, enda sýnir sagan að svo var og hlaut líka svo að vera, þegar gætt er að því, að íslenska ríkið stóð, hvort sem að það er skoðað sem lýðveldi eða lýðvelda-samband. Gamli sáttmáli var samþykktur á al- þingi árið 1262*). Urðu menn þá á eitt sáttir um skilyrðin fyrir því að landið gengi *) Sturlunga, Oxford 1878, II 260, ísl. fornbrjefasafn, 1 619 (626, 661). P. A. Munch: Det norske Folks Historie IV. 1. B. 367 (373—4, 5); Nu blev Lovretten ordnet o. s. fr. K. Maurer: Udsigt over de nordgerm. Retskilders Historie, Kristiania 1878, p. 77: Og i Aaret 1262 udvirkedes en formelig Altbingsbeslutníng, hvorved Nordlandet og storste Delen af Sonderlandet underkastede sig. 10
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.