loading/hleð
(88) Blaðsíða 60 (88) Blaðsíða 60
00 Lögleiðing lögbóka þessara gjörði nú að vísu allmikla breytingu á stjórnarfari lanclsins. Framkvæmdarvaldið var nú í liöndum konungsins eins, liann hafði hönd í bagga með löggjafarvaldinu og var æðsti dómari landsins yrðu lögrjettumenn ekki á eitt sáttir. Að sönnu stendur það livergi berum orðum hvorki í Járnsíðu nje Jónsbók, að löggjafarvald alþingis skuli óbaggað, en á því ljek enginn eíi og það því síður sem lögþingin norsku höfðu þvílíkt vald einmitt um sama leyti; og svo mikið er víst, að alþingi beitti þessu valdi sínu eftir að báðar þessar lögbækur voru í lög leiddar. Alla leið fram undir lok 17. aldar voru gjörðar þingsályktanir, er voru löggjafareðlis. En þrátt fyrir breytingu þá, er á stjórnarskipuninni varð, stóð lsland Noregi óliáð. Það átti, svo sem á var drepið, sjerstakt löggjafar- og dómsvald, en hirðstjórinn liafði á hendi umboðsvaldið og var yfir honum konungurinn einn. Þegar Hákon konungur Magnússon ljest árið 1380 varð einsog kunnugt er sami konungur í Noregi, íslandi og Danmörku, er Olafur sonur Hákonar og Margrjetar drottningar erfði Noregskrúnu eftir föður sinn látinn. En þá varð svo kunnugt sje engin breyting á sambandinu landanna í milli nje lieldur á stjómarskipun Islands innanlands. Það var öðru nær. Alþingi hjelt hlutdeild sinni í löggjafarvaldinu. Sem dæmi þessa má nefna alþingisdóm 1404 um hjú og 1574 um tíund, samþykktina 1600 um gjaftolla og úrskurðinn 1630 um mannslán. Auk þessa og annara alþingisdóma, er eigi var leitað staðfestingar konungs á og eigi að síður höfðu fullt lagagildi, má telja til dæmis hluttöku alþingis í löggjafarvaldinu með konungi: sam[)yld<t eða „jákvæði" al- þingis við rjettarbótinni 30. apríl 1480. Og að því er ætla má, er það óyggjandi sönnun gegn því að konungur á eigin spítur hafi getað lagt skatt á landsmenn, livernig alþingi 1393*) svaraði skattaálögu Margrjetar drottningar 1392 og brjefx Kristjáns konungs hins III1541. Drottning hafði krafist þess að hver maður greiddi henni x/2 mörk í skatt og væri sekur um landráð ella, en því svöruðu bestu menn á alþingi svo, að þeir vildu „gefa atta alnar liafnar vodar fyrir Vigfus (hirðstjórans) skylld ok skilldu fra at þat skylldi skattr heita ne optar krefia. vtan Eyfirþingar þeir villdu eigi gefaí!, og í nefndu brjefi Kristjáns þriðja **) er Christoffer Hvittfeld var gerður út með til íslands segir svo, að konungur hafi boðið honum „að semja við yður fyrir vora hönd um landshjálp og skatt . . . því biðjum vjer alla og bjóðum sjerhverjum að þjer semjið við nefndan Christoffer Hvittfeld um tjeða lijálp og skatt og komið yður saman við hann um það hve mikið gefa skuli, hver eftir sínum ástæðum“. Hjer við bætist, að eigi er kunnugt um að nokkurt lagaboð danskt eða norskt, áður en að einveldið komst á, liafi öðlast gildi á íslandi nema þá með sjerstökum lögum. Aftur á móti gjörðu tilskipanirnar 27. mars 1563 og 6. desember 1593 þá breytingu á framkvæmd dómsvaldsins á Islandi, að nú varð áfrýjað dómum lögmann- anna til yfirrjettarins, sem stofnaður var með tilskipunum þessum, og þaðan til kon- ungs, svo sem áður frá lögmönnunum. A umboðsstjórninni urðu engar breytirigar. Islensk mál fóru nú sem fyrr beina leið til konungs frá höfuðsmanninum. Svo er að sjá sem konungarnir viðurkenni stundum sjerstöðu Islands, en að vísu ekki ávallt jafn greinilega. Þannig er sv"o að orði komist í brjefi Friðriks II *) Aunálar bls. 362, sbr. bls. 352. **) M. Ketilsson: lcgl. Forordninger 1. bls. 233
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.