loading/hleð
(94) Blaðsíða 66 (94) Blaðsíða 66
66 Konungurinn, sem einn bafði á hendi löggjafarvald Danmerkur og lslands, hjet því með brjefi 23. sept. 1848, að eigi skyldu verða tekin fullnaðai’ákvæði um ríkis- rjettarstöðu íslands fyr en leitað væri álits Islendinga á sjerstöku þingi. Loforð þetta, er að því er virðist eigi varð afturtekið af ríkisvaldi því, er grundvallarlögin settu, hefur aldrei verið efnt. Það dugar ekki að skýrskota til þess, að konungur hafi að- eins heitið þvi að „leita álits“ Íslendinga. Það stoðar ekkert hvað lítið sem reynt er að gera iir orðum þessuin, sem annars virðast vera eðlileg, þareð konungur var ein- valdur þar til hin nýja stjórnarskipun var komin á, því þjóðfundinum íslenska, sem „leitað var álits“ hjá, var slitið áður en álit nefndar þeirrar, er skipuð var, varð tekið til umræðu á fundinum. Alþingi mótmælti því og gildi laganna frá 2. janúar 1871. Mönnum þótti vel- ferðarmálum landsins vera misboðið, eigi aðeins formlega, með því að því fór svo fjarri, að leitað væri samþykkis íslensks löggjafarvalds á lögunum, að meira að segja var gengið fram lijá hinu ráðgefandi alþingi, er þó virtist eiga kröfu til þess að lögin yrðu lögð fyrir það samkvæmt 79. grein alþingistilskipunarinnar 8. mars 1843 og mörgum lof- orðum konungs, heldur einnig efnislega, er gjört var út um ríkisrjettarstöðu landsins og fjármál þess. íslendingar hafa heldur eigi verið einir um þessa skoðun, því danska stjórnin sjálf hefur skýrt og skorinort haldið henni fram. Nutzhorn dómsmálaráðherra *) komst svo að orði í umræðum í landsþinginu 1868—69 um frumvarp til laga um fjár- mál íslands: „ . . . ef þingið vill styrkja stjórnina til þess, að mál þetta nái fram að ganga, þá er það óhjákvæmilegt að þau ríkisrjettarákvæði — í stuttu máli sagt — er sumpart liefur verið skotið inn í frumvarpið í þjóðþinginu, en sumpart mundu komast inn í það samkvæmt tillögu nefndarinnar, verði felld úr nú eða við næstu umræðu. Það er áreiðanlegt og leiðir af sjálfu sjer og felst í loforðum þeim, er Islendingum hafa verið geíin, að það getur ekki komið til mála að setja lög, er kveði nánar á urn stjórnskipulega stöðu íslands í ríkinu, fyr en íslendingum hefur verið gefið færi á að láta uppi álit sitt á málinu á sjerstöku þingi í landinu sjálfu. Það er þetta, einsog öllum er kunnugt, er felst í konungsbrjefinu 23. sept. 1848, og frá því vill hin núver- andi stjórn alls ekki ganga“. Það að konungurinn einn 1874 gaf Islandi stjórnarskrána virðist einnig benda á það, að grundvallarlögin gildi ekki á íslandi, því með henni var meðal annars stofnað íslenskt löggjafarþing jafnsett hinu danska ríkisþingi. Hin íslenska stjórnar- skipun var að vísu gefin samkvæmt lögum 2. jan. 1871, en í þeim lögum felst engin heimild til þess, að konungur geti gefið stjörnarskrána. Konungur kemur þar fram sem einasti handhafi sjerstaks íslensks löggjafarvalds, en að því er virðist getur það ekki sami’ýmst því, að Island sje hluti Danmerkur og grundvallarlögunum liáð. Enda þótt byggt væri á því, að grundvallarlögin giltu í öllu veldi Danakonungs, mætti vel um það efast hvort lögin frá 2. jan. 1871 væru bindandi fyrir Danmörku, þareð grundvallarlögin liafa eigi heimilað hinu almenna löggjafarvaldi það, einsog gjört var, að geta skotið nokkrum hluta ríkisins undan grundvallarlögunum. Það mundi t. d. naumast talið leyfilegt, að konungur og ríkisþingið stofnaði löggjafarþing fyrir Ejón eða Færeyjar með almennum lögum. Að því er virðist, er það þannig ljóst, að Islendingar hafa eigi gefið sig undir yfirráð annars lands, livorki Noregs eða Danmerkur. Þau fáu spor, er stigin hafa ’) Rigsdagstidende: Forhandl. i Landstinget 1868—69, dálk. 1403.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (94) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/94

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.