loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
Út af yfirlýsingu þessari heldur formaðurinnn þvi fram, að gerða- bókin hermi rétt frá, með því að herra Skúli Thoroddsen þann 5. Maí gaf berum orðum samþykki sill til, að nafn sitt væri sett undir til- lögu nefndarinnar, eí það að eins væri gert með þeirri athugasemd, að liann áskildi sér að koma tram með breytingartillögu. 13. Maí 1908. J. C. Cliristensen. Sjönndi fumlur. Miðvikudag 6. Mai 1908, kl. 10. Gerðabók frá síðasta fundi var lesin og samþykt, þó svo að Skúli Tbor- oddsen áskildi sér að heimta skrif- Iega yfirlýsingu færða inn í gerða- bókina, og er sú yfirlýsing innfærð. Pví næst var tekið fyrir: Önnur og siðasta umræða um: Tillaga, dagsett 2. Maí 190S frá nefnd aðalnefndarinnar um frumvarp það er nefndin hafði samið til laga um rikisréttarsambandið milli Dan- merkur og Islands. Skáti Thoroddsen gat þess, að hann héldi enn fram breytingartillögum þeim, er bann hefði gert 3. maí. Forsætisráðherrann bar munnlega fram breytingartillögu um að bæta inn í síðari lið 7. gr.: »ein millíon fimmliundruð þúsund kr.«, er vera skylai upphæð sú, er ríkissjóður Dana skyldi eitt skifti fyrir öll greiða landssjóði íslands lil fullnaðar-lykta fjárhagsviðskiftunum milli Danmerk- ur og Islands. Eftir all-langar umræður var til atkvæða gengið. Breytingatillaga Skúla Tborodd- sens var feld með öllum atkvæðum gegn einu (Skúli Thoroddsen). Breytingartillaga forsætisráðherr- ans um að bæta inn í upphæðinni: »1,500,000 kr.« í annan lið 7. grein- ar, var samþgkt án atkvæðagreiðslu. Lagauppkastið í heild sinni var loks samþgkt með öllum atkvæðum gegn einu (Skúli Thoroddsen). Samþykt var að fela einum nefnd- armanni af hvorra bálfu ásamt rit- urunum að semja uppkast til nefnd- arálits; til þessa var af Dana hálfu kosinn N. Neergaard-, síðar var af Islendinga bálfu til þessa valinn H. Hafstein. Ef auðið væri, skyldi nefndarálitið verða tilbúið til undir- skril'tar næsta miðvikudag. Fundi slitið kl. II30. J. C. Christensen. K. Berlin. Áttuudi fundur. Miðvikudag 13. Mai 1908, kt. 10. Gerðabók frá síðasta fundi var lesin og samþykt. Fyrir lá til meðferðar nefndarálits- uppkast það, er til þess kosin nefnd hafði samið. Nefndarálitið var nákvæmlega yfir farið og að viðbættum fáeinum smá- breytingum samþykt án atkvæða. Að því er kemur til ins íslenzka texta lagauppkastsins, er íslenzku nefndarmennirnir hafa samið, þá tóku íslenzku nefndarmennirnir á- byrgð á því að sá texti væri sam- kvæmur þeim danska texta, er nefndin hafði samþykt, og var það ákveðið, að hann skyldi færa inn í nefndar- álitið jafnhliða danska textanum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.