loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
sem sum þeirra með samningum milli Danmerkur og íslands kvnnu að vera eða verða falin sérslakri forsjá Danmerknr. Kaupmannahöfn, 7. Marz 1908. II. Ilafslein. Stefán Slefánsson. Lárns II. Bjarnason. Sleingrímnr Jónsson. Skúli Thoroddsen. Jóh. Jóhannesson. Jón Magnússon. Fylgiskjal XII. Til þess að verða við áskorun þeirri sem iil vor var beint á síð- asta nefndarfundi skulum vérbenda hér á nokkur aðalalriði í nýrri lög- gjöf um stöðu íslands í veldi Dana- konungs (konungsveldinu), en gerum þá athugasemd fyrirfram, að með þessu er ekki tilgangur vor að orða þelta lil fullnaðar eða að tæma að fullu alla upplalningu og það enn fremur að vér verðum að áskilja oss að færa munnlega í umræðun- um ástæður fyrir hverju einstöhu alriði. Vér göngum að því vísu að ís- land sé erfðaland Danakonungs, sé i framkvœmdinni i stjórnarsambandi (Realunion) við Danmörku, en að samband þetta sé ekki samkvæmt afstöðunni eins og hana beraðskilja de jure; eins og við tókum fram á siðasta fundi, hugsum vér oss samkomulags-Iög, þar sem bæði danska og íslenzka löggjafarvaldið ákveði það samband milli Dan- merkur og íslands, sem upphaflega er til komið við það að löndin fengu einn og sama konung og síðan hefir orðið fyrir áhrifum af öðrum alvik- um. Væntanlega yrðu lögin að byrja á því að taka skýrt fram stöðu ís- lands sem frjáls og sjálfstæðs Iands, er eigi verður af hendi látið, stendur ásamt Danmörku undir sam- eiginlegum konungi og hefir ásamt konunginum sjálfræði allra sinna mála, en nokkur af þeim séu þó með sáttmáía af beggja liendi falin dönsku stjórnarvaldi á hendur til framkvæmdar fyrir íslands hönd. Við þetta ætli að bæta ákvæði um, að nafn íslands sé tekið upp í tign- arheiti konungs. Sem sameiginleg mál nefnum vér: A. Föst og óbreytileg sanieigin- leg niál. 1. I3au mál er beint snerla sameig- legan konungdóm, konungserfðir, réttur konungs til að vera stjórn- andi annara landa, trúarbrögð konungs, hvenær konungur sé fulltiða og hversu með stjórn skal fara, þá er konungur er ó- fullveðja, sjúkur eða fjarverandi, og einnig þá er enginn er kon- ungur lil og enginn ríkiserfingi. Um þetta ætti vænlanlega að standa i sambandslögunum, að búist væri við að upp væru teknar i stjórnarskrá íslands regl- ur, sem svari til ákvæðanna í 1., 4., 5., 6., 7. og 8. grein dönsku grundvallarlaganna. 2. Konungsmata og borðfé til ætl- menna konungs. Til þess gæti ísland væntanlega lagt sinn hlut að réttri tiltölu og væri uppliæð- in ákveðin fyrir tiltekinn ára- fjölda í senn t. d. eftir hlutfalli ríkisteknanna íbáðum löndunum. U. Seni sanieiginleg mál eftir samningi. 1. Fæðingjaréttur, þó þannig að lög- gjafarvald hvors landsips um sig
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.