loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
önnur gjöld til konungsættarinnar sem á rikinu hvíla; 4. gjöldin lil varna á sjó og landi, og telst þar til gæzla veiði- réttar ríkisþegnanna við strendur ríkisins; 5. Utgjöld til utanríkisstjórnarinnar og til fulllrúamensku ríkisins er- lendis og gæzlu hagsmuna ríkis- ins þar; 6. gjöld til sameiginlegrar peninga- sláttu og mælinga; 7. útgjöld til hæstaréttar ríkisins. 8. útgjöld til allra almennra kenslu- stofnana og mentastofnana i Dan- mörkii, þeirra er aðgangur er að liæði Dönum og íslendingum; 9. útgjöldin lil Grænlands og ný- lendanna. 6. gr. Danir og íslendingar á íslandi og íslendingar og Danir í Danmörku skulu í öllum efnum jafnréttis njóta. Þó skal það skilyrði vera fyrir því, að menn verði í embætli skipaðir á íslandi, að þcir séu leiknir í að skilja og tala islenzku. íslendingar sem á íslandi eru heimilisfastir skulu eins og hingað til vera undanþegnir land- varnarskyldu ríkisins. Réttindi íslenzkra námsmanna við Kaupmannahafnarháskóla þau erþeir nú liafa, hæði almennur réttur og forgangsréttur til hlunninda og styrks, skulu óbreytt haldast. Við háskól- ann skal stofna sérstakt kennara- emliætti í íslenzkum lögum. 7. gr. Lögum þessum verður að eins breytt við almenna endurskoðun laganna, í fyrsta lagi árið 1933 og getur þá breytinguin því að eins orðið framgengt með lögum, er nefnd danskra og islenzkra manna heíxr undirbúið og ríkisþing og alþingi samþykt samhljóða og konungur staðfest. Fylgiskjal XIV. Eftir áskorun á síðasta nefndar- fundi 30. f. m. höfum vér Islenzk- ir nefndarmenn í nefndinni Dana og íslendinga frá 1907 fært þann skrif- lega grundvöll til umræðna í nefnd- inni, sem vér komum fram með 16. f. m., i frumvarps form, sem hér fyigir. 3. Apríl 1908. II. Ilafstein. Lárus H. Bjarnason. J li. Jóliannesson. Steingr. Jónsson. Jón Magnússon. Stefán Stefánsson. Skúli Thoroddsen. Uppkast til laga um rikisréllarsamband milli Danmerkur og Islands. (Inngangur laganna, er pau hafa náö sampykki bæöi rikispings og alpingis og staðfesting kouungs, oröist svo: Vér Fridrek hinn áttundi o. s. frv. Gernm knnnugt: Rikisþing Dan- merkur og alþingi íslendinga, með sérstöku umboði til þess, hafa fallist á og Vér með samþykki Voru stað- íest eftirfarandi gagnkvæm lög:) 1. gr. ísland er frjálst og sjálfstælt land, er eigi verður af hendi látið. Það er í sambandi við Danmörku um einn og sama konung og þau mál, er báðir aðilar liafa orðið ásáttir um að telja sameigiuleg i lögum þessum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.