loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 8. gr. Nú rís ágreiningur um það, hvort málefni sé sameiginlegt eða eigi, og skulu þá stjórnir beggja landa reyna að jafna liann með sér. Tak- ist það eigi, skal leggja málið í gerð til fullnaðarúrslita. Gerðardóminn skipa fjórir menn, er konungur kveð- ur til, tvo eftir tillögu ríkisþingsins (sinn úr hvorri þingdeild) og tvo eptir tillögu alþingis. Gerðarmenn- irnir velja sjálíir oddamann. Verði gerðarmennirnir ekki á eitt sáttir um kosningu oddamannsins, er dóms- forseti hæstaréttar sjálfkjörinn odda- maður. 9. gr. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafist endurskoðunar á lögum þessum, þegar liðin eru 25 ár frá því, er lögin ganga í gildi. Leiði endurskoðunin ekki til nýs sáttmála innan þriggja ára frá því, er endur- skoðunar var kraíist, má heimta endurskoðun af nýju á sama hátt og áður að 5 árum liðnum frá því nefndur 3 ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkoinulagi meðal löggjafarvalda beggja landa innan tveggja ára frá því endurskoð- unar var krafist í annað sinn, og ákveður konungur þá með tveggja ára fyrirvara, eftir tillögu um það frá ríkisþingi eða alþingi, að sam- bandinu um sameiginleg mál þau er ræðir um í 4., 5. 6., 7. og 8. tölulið 3. gr. skuli vera slitið að nokkru eða öllu le}di. 10. gr. Lög þessi öðlast gildi .. .. Fylgiskjal XX. [Þýðingin á flgskj. þessu er tekin eftir Fijlgiblaði með Pjóðviljanum, Nr.2íþ.á.] Eg undirskrifaður hefi ekki séð mér fært að ganga að lagafrumvarpi því, sem undirnefndin (c: fjögra manna nefndin) hefir samþykt og og hef því áskilið mér ágreinings- atriði og tilkynt, að eg bæri fram breytingartillögu. Astæða mín fyrir þessu er sú, að eg tel það nauð- synlegt til þess að fullnægja inni islensku þjóð og varðveita ið góða samkomulag meðal beggja landanna, að lagafrumvarpið beri ljóslega með sér, að Island sé fullveðja riki og ráði að fullu öllum sínum málefnum og njóli i alla staði jafnréltis við Danmörku, og sé að eins við hana tengt ineð sameiginlegum konungi. En eftir mínum skilningi er fyrir þetta girt, þegar einstök mál (utanrík- ismálefni og hervarnir á sjó og landi) eru undanskilin uppsögn þeirri, sem 9. gr. heimilar, en fengin umsjá danskra sljórnarvalda með slíku fyrirkomulagi, að ísland getur því að eins tekið þátt í þeim eða fengið þau sér i hendur, að löggjafarvald Dana samþykki. En þegar íslend- ingar vita það með sjálfum sér, að þeir fá sér í hendur með tímanum að nokkru eða öllu leyti fullveldi yfir málefnum þessum, þegar þjóðin æskir og finnur sig færa til, þámun það, að minni ætlan, áreiðanlega leiða lil þess, að þjóðin unir vel liag sínum og vill ekki hrapa að neinu þvi, sem geti bakað þessum tveim ríkjum vandræði á nokkurn hátt. Eg finn ekki, að sú mótbára sé á neinum rökum bygð, að hin fyrir- hugaða sjálfstjórn íslands í utan- ríkismálum sínum geti, ef til vill, leilt til erviðleika gagnvart öðrum 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.