loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 9. Hættu ab spilla hentri tíS, þig hatar meyj- an bjarta, hún getur ekki gjörzt þjer blíö, þ<5 gjarnan vildi’ af hjarta. i 10. Sjá! þá dóttir sýnist mjer, senn muni daubinn hremma, fragran blóma fljobib ber, en fölnar heldur snemma. 11. f>ó frómur sjertu, samt er þinn sfmál- ugur kjaptur, fái’ ei vild þín frangáng sinn, fljótt vex reibikraptur. 12, Listugur drífbu lukkuspil, og leik á efstu sölum, því auímga færbu faldabil, meb fimmtán þúsund dölum. VI. Flokkur, Merkúríus. 2. Vib annan hefur lagt sitt lag, þinn lista vinur fróbi; geffeu honum góbandag, hann , gabbar þig í hljóbi. 3. Segbu mjer þab, svanninn hreinn, svar hvert mundir veita, ef sextugur ýngissveinn ætlabi þín ab leita? 4. Meyjan segir svo um þig: svei, svei, fjanda ljóta, hann skal aldrei eiga mig, abrar meiga’ hans njóta. 5. Saman kemur ei ávalt aubna og for-


Dægrastytting eða Hinn gamli spámaður.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dægrastytting eða Hinn gamli spámaður.
http://baekur.is/bok/0362b674-fa0d-4242-ab9a-6d373ea4ff9e

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/0362b674-fa0d-4242-ab9a-6d373ea4ff9e/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.