loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 »Það er er ekki það mikið sem þú hefur að gera«,sagði hann, »þú verður að yrkja garðinn með mjer og svo í hjáverkum getur þú aflað matfanga og dregið þau að heimilinu Þú ert að líkindum óþreyttari en jeg, þú sem altaf mátt sitja fyrir inni«. Hún hlýddi, hljóp út að líta eftir garðinum, og um leið að lesa ávexti af trjánum í máltíðina, og til aö þóknast bóndanum valdi hún falleg- ustu epli, sem hún fann og matbjó, þótti báðum máltíðin ljúffeng. Brátt sá drottinu að hreyft var » við forboðna trjenu og segir við manninn: »Hví gerðir þú þetta?« »Það gerði konan sem þú gafst mjer, svari húu fyrir það«, »Jeg vissi ekkert um, að það mátti ekki, þú hefur aldrei sagt mjer það, elskan mín«.


Um kvenfrelsi

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um kvenfrelsi
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/c2ace514-8797-48c9-b1b3-7f775aa30843/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.