Leita | Ítarleit | Titlar |
Bók

Kvennafræðarinn


Höfundur:
Elín Eggertsdóttir Briem 1856-1937

Útgefandi:
Félagsprentsmiðjan, 1891

á leitum.is Textaleit

382 blaðsíður
Skrár
PDF (219,3 KB)
JPG (169,2 KB)
TXT (1,0 KB)

Deila

þú þarft að vera með Adobe Reader Plugin til að skoða þessa síðu.

get Adobe Reader


336
taka bandið upp á prjóninn, fara framan
í allar I. og snúa þeim); þannig er alltaf
á víxl 1 1. gjörð að 3 1. og 3 1. að 1 1.
prjóninn á enda, nema 1 1. prj. rjett sein-
ast, og er alltaf annarhvor pr. prj. á sama
hátt, en hinn rjettur. Þess verður að gæta,
að gjörðin haldist rjett, þannig, að sú L,
sem næst áður var gjörð að 3 I., sje gjörð
að 1 1., og þær 1., sem næst áður voru
gjórðar að 1 1. verði gjörðar að 3 1. Þeg-
ar klúturinn er orðinn ferhyrndur, skal
fella laust af og er þá prjónuð blunda
saumuð utan um klútinn. *.
9. Trefill nr. 1.
100—120 1. skal fitja uppágrófan trje-
prjón ; þá skal prjóna 1 1. rjetta, bregða
bandinu um prjóninn og taka 1 I. óprjón-
aða (fara skal framan í 1.); þetta er end-
urtekið prjóninn á enda. Næsfca prjón skal
prjóna þannig, að prjóna saman óprjón-
uðu 1. og bandið, sem brugðið Var um
prjóninn og bregða svo bandinu um prjón-
inn og taka 1 1. óprjónaða; þetta er end-
urtekið prjóninn á enda og áfram trefilinn,
þangað til hann þykir nógu langur og er