loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON 8 Aðalsteinn Asberg Sigurðssson hann lengst af unnið við ritstörf og tónlistarflutning. Aðalsteinn hefur sent frá sér ljóðabækur, m.a. Osánar lendur (1977) og Jarðljóð (1985), skáldsöguna Ferð undir fjögur augu (1979) og smásögur og þýðingar í tímarit. Hann lék með hljómsveitinni Hálft í hvoru og átti lög og og texta á tveim hljómplötum sem hljómsveitin gaf út, Almannarómur (1982) og Áfram (1983). Einnig hefur hann samið fjölmarga dægurlagatexta. Hann hefur séð um útgáfu á söngbókunum Syngjum (1982), Spangólína (1989) og auk þess 25 íslensk dœgurlög ásamt Magnúsi Kjartanssyni og Rún- ari Júlíussyni frá 1988. Ævintýri úr Nykurtjörn kom út á hljómplötu 1984. Leikgerð verksins var sýnd af Symre musikkteater 1 Osló 1985 og sjón- varpsmynd á Stöð 2 1987. Smásagan Skógarævintýri birtist í smásagnasafni Samtaka móðurmálskennara Gúmmí- skór með gati (1985). Aðalsteinn þýddi tvö leikrit eftir Ole Lund Kirkegaard sem sýnd voru hjá Leikfé- lagi Kópavogs, Fróði og allir hinir grislingarnir 1988 og Virgill litli 1990. Aðalsteinn fékk verðlaun frá Al- menna bókafélaginu 1991 fyrirhandrit að bókinni Dvergasteinn. Sú bók hefur einnig komið út sem hljóðbók. (Heim- ildir: A.Á.S., Börn og bækur 1988 (11 ):2). Útgefnar barnbækur: Ævintýri úr Nykurtjöm, Rv. 1984 Dvergasteinn, Rv. 1991 Umsagnir: Dvergasteinn Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 18.12. 1991). Telma L. Tómasson (DV 19.12.1991). ANDRÉS INDRIÐASON Fæddur 7. ágúst 1941 í Reykjavík. Foreldrar Indriði Jóhannsson lögreglu- þjónn og Jóna Kristófersdóttir. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963. Á árunum 1963-1965 starfaði Andrés sem enskukennari á gagn- fræðaskólastigi, var blaðamaður hjá Morgunblaðinu, annaðist dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið og stundaði nám í ensku við Háskóla íslands. Hann réðst til Sjónvarpsins við stofnun þess 1965 og var við nám í kvikmyndagerð og dagskrárgerð fyrir sjónvarp í Dan- mörku 1965-1966. Dagskrárgerðar- maður hjá Sjónvarpinu til 1985. Síðan hefur hann unnið við ritstörf. Andrés skrifaði handrit að kvikmyndinni Veiðiferðin (1980) og leikstýrði henni jafnframt. Hann hefur skrifað fjölda útvarpsleikrita, sjónvarpsleikrit og tvö
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.