loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 FRÍMANN JÓNASSON prestur Holdsveikraspítalans í Laugar- nesi 1898-1899 og í Útskálaprestakalli 1899-1903. Fór síðan til Kanada og var prestur hjá söfnuðum hins Evang- elisk-lútherska Kirkjufélags íslendinga í Argylebyggð 1903-1925. Dóm- kirkjuprestur í Reykjavík 1925-1945 og prestur Holdsveikraspítalans frá 1928 til dánardags. Jafnframt prest- störfum stundaði hann kennslu í Barnaskóla Reykjavíkur 1897-1899, Stýrimannaskólanum 1898-1899 og í Gagnfræðaskóla Reykvíkinga 1934- 1942. Friðrik skrifaði nokkrar bækur trúarlegs eðlis fyrir böm og unglinga, t.d. Biblíusögur (1919), Mustarðs- kornið (1927), Píslarsagan (1929) og Kristin frœði (1931), en einnig skrif- aði hann smásögur fyrir börn. Friðrik fékk riddarakross Fálkaorðunnar 1932 og stórriddarakross 1944. Maki: Bent- ína Hansína Björnsdóttir. Friðrik lést 6. ágúst 1949. (Heimildir: Hver er maðurinn l.b. s. 169, íslenzkar ævi- skrár 5.b. s. 321, Kennaratal l.b. s. 143-144). Útgefnar barnabækur Sögur handa börnum og unglingum I- V, Rv. 1931-1935 Sólver konungur og aðrar sögur handa bömum og unglingum, Rv. 1939 Guðvin góði og aðrar sögur handa bömum og unglingum, Rv. 1942 Mærin og riddarinn og aðrar sögur handa börnum og unglingum, Rv. 1943 Skræpuskikkja og aðrar sögur handa bömum og unglingum, Rv. 1945 Perseifs og aðrar sögur handa bömum og unglingum, Rv. 1947 Sögur séra Friðriks Hallgrímssonar, Rv. 1972 Umsagnir Guðvin góði og aðrar sögur hattda börnum og unglingum Kristján Guðlaugsson (Vísir 29.10.1942). Sólver konungur og aðrar sögur handa börnum og unglingum Guðni Jónsson (Mbl. 12.12.1939). Sögur handa börnum og unglingum I-V Óhöfgr. (Mbl. 22.12.1931). Steingrímur Ara- son (Mbl. 23.12.1931). Óhöfgr. (Vísir 17.12. 1933). Óhöfgr. (Vfsir 13.12.1934). Jakob Jóh. Smári (Skírnir 1934 108:229). Sveinn Sigurðsson (Eimreiðin 1935 41:126-127). Sögur séra Friðriks Hallgrímssonar Andrés Kristjánsson (Tíminn 21.12.1972). Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 21.12. 1972). FRÍMANN JÓNASSON (Frímann Agúst) Fæddur 30. nóvember 1901 að Fremri-Kotum í Norðurárdal, Skaga- fjarðarsýslu. Foreldrar Jónas Jósef Hallgrímsson bóndi og Þórey Magn- úsdóttir. Frímann vann á bókbands- stofu á Akureyri 1916-1917 og fékk sveinsbréf í bókbandsiðn 1947. Kenn- arapróf tók hann 1923, stundaði nám við lýðháskólann í Askov f Danmörku sumarið 1936. Fékk orlof veturinn 1948- 1949 og fór þá í námsferðir til Danmerkur og Noregs. Frímann stundaði kennslu við Isafjarðardjúp 1923-1925 og á Akranesi 1925-1933. Starfaði sem skólastjóri við barnaskól- ann að Strönd í Rangárvallasýslu 1933-1949 og við Kópavogsskóla 1949- 1964. Hann starfaði síðan við bókband í nokkur ár. Frímann tók þátt í ýmsum félagsstörfum, var m.a. í stjóm ungmennafélaganna á Akranesi og á Rangárvöllum. Auk barnabóka
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.