loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
57 GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR Guðrún Lárusdóttir Guðjohnsen. Ólst upp á Eskifirði og Reyðarfirði en fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur 1899. Guðrún naut einkakennslu í foreldrahúsum. Hún var bæjarfulltrúi í Reykjavík 1912-1918, alþingismaður 1930-1938 og fátækrafulltrúi í Reykjavík frá 1930 til dánardags. Þótt Guðrún væri 10 bama móðir sinnti hún bæði ritstörfum og félagsmálum. Var í stjórn Kristilegs félags ungra kvenna (K.F.U.K.) frá 1922, þar af formaður frá 1928-1938 og formaður Kristniboðsfélags kvenna 1926-1938. Var í góðtemplarareglunni frá 1900, einn af stofnendum og fyrsti formaður Húsmæðrafélags Reykjavík- ur 1935-1938 og í stjóm Bamavinafé- lagsins Sumargjafar. Sótti t.d. alþjóða- þing æskulýðsfélaga í Berlín 1905 og alþjóðaþing sunnudagaskóla í Osló 1936. Um 15 ára aldur gaf hún út handskrifað blað, Mínervu, sem gekk á milli bæja í Reyðarfirði. Einnig þýddi hún sögur sem birtust í blaðinu Framsókn sem gefið var út á Seyðis- firði. Fyrsta frumsamda efni Guðrúnar voru smásögur, Ljós og skuggar, sem komu út 1903-1904. Hún skrifaði framhaldssögur í blöð, t.d. Bjarma og Ljósberann. Skáldsaga hennar, A heimleið, var þýdd á dönsku og kom út í Kaupmannahöfn 1916 og bókin Þrjár smásögur var þýdd á færeysku 1957. Ritsafn hennar, Skáldsögur, sög- urjyrir unglinga, erindi og hugvekjur kom út 1949. Guðrún þýddi söguna Tómas frœndi eftir Harriet Beecher Stowe (1901). Maki: Sigurbjörn Ást- valdur Gíslason. Guðrún drukknaði í Tungufljóti ásamt tveimur dætrum sín- um 20. ágúst 1938. (Heimildir: Laufey Sigurbjörnsdóttir, Alþingismannatal 1845-1975 s. 145, Björg Einarsdóttir: Ur ævi og starfi íslenskra kvenna 2.b. s. 350-371, Formáli eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur í Ritsafni Guðrúnar Lár- usdóttur l.b. s. v-xiv, Islenzkar ævi- skrár 2.b. s. 198, íslenzkt skáldatal a-1 s. 63-64). Utgefnar barnabækur Brúðargjöfin, Rv. 1922 Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum, Rv. 1938 Systumar, Rv. 1938 Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur : skáld- sögur, sögur fyrir unglinga, erindi og hugvekjur I-IV, Rv. 1949 Umsagnir Brúðargjöfin Jakob Jóh. Smári (Vísir 7.11.1923). Sólargeislinn hans Jakob Jóh. Smári (Eimreiðin 1938 44:451).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.