loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
I / NIÐURSTÖÐUR Reflar eru nefndir í íslenskum heimildum frá 13. ðld; í fombréfum þó aðeins frá 14. öld, og ber mest á reflum í heimildum frá seinni hluta þeirrar aldar. Reflar voru skrautleg langtjöld; var notkun þeirra meö þrennu móti: til aö tjalda meö híbýli, þ. e. stofureflar, kringum rúm, þ. e. rekkjureflar, og um kirkjur. í kirkjum voru reflar ýmist í kór eöa í framkirkju, nema hvort tveggja væri; oftast einn refill í eöa um kór og/eða tveir refiar um framkirkju. Könnun á skiptingu refla milli biskupsdæma aö hlutfalli til miöaö viö kannaöar heimildir benti ekki til að stómm meira hafi veriö um refla í Hólabiskupsdæmi en í Skálholtsbiskupsdæmi, og er frekar aö ætla aö betri varöveisluskilyrði fyrir noröan kunnu aö vera orsök þess aö tiltölulega meira hefur varöveist af hannyröum úr þeim landshluta en öörum. Samkvæmt Búalögum vom reflar saumaöir. Engar aðrar heimildir gefa til kynna hvernig þeir hafa veriö geröir, þó svo aö víöa sé getið um siíkt hvaö varöar aöra textfla. Hver saumgerö var á reflum kemur þó ekki fram í Búalögum, en íslenska oröiö refiisaumur, fyrst skráö 1550 og örugglega tengt varöveittu útsaumsverki 1631, virðist þó benda til aö þar sé um saumgerö aö ræöa sem fyrr og meir - ef ekki einkum eöa jafnvel eingöngu, að minnsta kosti hér á landi - hefur tengst reflum. Reflar voru verðmætir gripir og oft hafðir til gjafa eða sem tillög til kirkjna. Breidd þeirra kemur ekki fram í heimildum, en skráðar lengdir þeirra voru á bilinu sjö til tuttugu og fjórar álnir; eftir heimildum að dæma var algeng lengd tólf álnir. Einn refill var þó skráöur lengri, sextíu álnir. Reflar voru ýmist úr ull eða líni. Ákvæöi Búalaga bendir til að línreflar hafi aö öðru jöfnu veriö verömætastir. Um skreytingu refla er vitað aö á þeim voru stundum sögur helgra manna, ef til vill meö líku móti og sjást á nokkrum varöveittum refilsaumuðum altarisklæöum. Oröiö hringarefill gæti bent til munsturs meö hringreitum líkt og er á varðveittu refilsaumuöu hústjaldi - refli - frá Hvammi í Dölum. Elstu heimildir um refla, sem og heimildin um norræna skrúðrefla á íslandi á öndveröri 14. öld, gefa til kynna að um erlenda tísku hafi veriö að ræöa í upphafi. Reflagerð systranna að Kirkjubæ fyrir Vilchin biskup bendir til aö um 1400 hafi þótt mikiö til slíkra hannyrða þeirra koma, og íslensku reflarnir í Björgvin á fyrri hluta 15. aldar kynnu aö styöja aö svo hafi veriö. Nýir reflar eru tilgreindir á fyrri hluta 16. aldar og líklega hafa reflar enn veriö unnir um miöja öldina, en þá veriö skráðir sem refilsaumuö tjöld. 23
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.