loading/hleð
(49) Blaðsíða 43 (49) Blaðsíða 43
því aö þær eru taldar þar meö klaustursystrum 1431; DIIII, bls. 751-752 (1413); og IV, bls. 438 (1431). 220. Selma Jónsdóttir, "Gömul krossfestingarmynd," Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags. 139 (Rvk, 1965), bls. 140-141 og 145, 29. tilvitnun, þar sem vitnaö er í DI III, bls. 604. Klæöin eru þó hvergi nefnd beinlínis í máldaga Grenjaöarstaöar 1394 sem vísað er til, heldur tvö ölturu meö búnaði sem Steinmóður gaf kirkjunni "síöar," og eru þau skráö í einni af nokkrum viðbótargreinum sem koma á eftir færslu meö ártalinu 1399, sbr. DI III, bls. 582. 221. Sbr. supra. 80., 81. og 82. tilvitnun. 222. DI IX, bls. 351-352. Sbr. Elsa E. Guöjónsson, "Hannyröir Helgu Siguröardóttur?" Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1979 (Rvk, 1980 a), bls. 85-94, einkum 88; idem (1983), op. cit., 133-134; idem (1985 a), og. cit., bls. 56-56. Um Búalög sjá supra. 134. tilvitnun. 223. Elsa E. Guöjónsson (1980 a), op. cit., bls. 90; og idem (1987), pp. cjt., bls. 8-10. 224. DI XI, bls. 852. Af öörum textílum sem Jón biskup Arason haföi Iagt til má nefna borusaumstjald, föstutjald með sprang, altarisklæði með krosssaum,tvenna vængi meö sprangi og eina meö borusaumi, nýjan fontsumbúning og tvö ofin tjöld. 225. Sbr. suora. 131., 132., 188. og 190. tilvitnun. 226. Dæmi þess aö klaustursystur ynnu útsaum eftir pöntun eru einnig þekkt frá nágrannalöndunum, svo sem Vadstena-klaustri í Svíþjóð og NSdendal í Finnlandi, Agnes Geijer, pg. cit., d. 262; og vitaö er um enskar konur úr leikmannastétt á miööldum sem höföu atvinnu af saumum, A. F. Kendrick, English Needlework (2. útg.; London, 1967), bls. 16. Erlendis tíökaöist raunar einnig nokkuö aö karlmenn fengjust við listsaum sem iöngrein, en þess sjást engin merki í íslenskum heimildum. Sbr. Elsa E. Guöjónsson (1983 a), op. cjt., bls. 135-136; og idem (1985 a), op. cit., bls. 55. 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.