loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
RITAUKI I. BORÐAR OG BRÚNIR Rétt þykir aö minnast nokkrum oröum á þær gerðir veggtjalda á miööldum sem helst viröast eiga skylt viö refla, þ. e. boröa og brúnir, en orö þessi munu aöeins vera til í íslensku máli í þessari merkingu. Borðar í íslenskum fornbréfum var að finna ellefu heimildir um boröa frá árunum 1332 til 1397,1 þar af sex frá síöasta áratug aldarinnar. Allar eru heimildirnar tengdar kirkjum, og gæti í öllum utan einni! veriö átt viö veggtjöld. Boröa er ennfremur getiö í fimm fornritum, þremur frá á 13. öld, einu sem taliö er ritað á tímabilinu 1250-1350 eöa 1400, og einu líklega frá 15. öld: Hungurvöku, Völsunga sögu, Njálu, Hervarar sögu ok Heiöreks og Fljótsdæla sögu.3 Eftir frásögnum í Völsunga sögu aö dæma hafa borðar ýmist veriö saumaöir eöa ofnir. Vísa eftirfarandi tvö dæmi til sauma: "Hún lagöi sinn boröa með gulli ok saumaöi á þau stórmerki, er Sigurðr haföi gert," og "Hún sat viö einn gullligan boröa ok las þar á mín liöin ok fram komin verk," en til vefnaöar: "Hún settist upp ok sló sinn boröa svá at sundur gekk."4 í Hervarar sögu ok Heiöreks viröist oröiö boröi haft um vefnað þar sem segir aö Hervör "tamdist ... meir við skot ok skjöld ok sverö en viö sauma ok boröa," og síðar aö hún "vandist viö boröa ok hannyröir.''5 í öllum síöast töldu sögunum tjóru.m er um veraldleg tjöld aö ræöa utan íslands, í Fljótsdæla sögu reyndar rekkjutjald en ekki veggtjald þar sem nefnd er "hvíia engu tjölduö nema borða einum."6 Hungurvaka greinir hins vegar frá kirkjutjaldi, boröa, er Magnús biskup Einarsson haföi út með sér úr vígsluför sinni til Lundar 1134 og lét tjalda meö innan Skálholtskirkju, "ok váru þat inar mestu gersemar" eins og segir í sögunni.7 í sex heimildanna kemur fram notkun boröanna; af þessum sex eru þrjú fombréf sem greina frá borðum til aö tjalda innan kirkjur, í tveimur tilvikum kór kirknanna. Þannig eru á Kirkjubæjarklaustri um 1343 "tiolld oc bordar vmmhuerfls kirkiu;" 1397 eru þar hins vegar ekki nefndir boröar heldur er kirkjan sögð "tuitiolldvt sæmiligvm tiolldvm."8 Aö Bakka í Öxnadal eru 1394 "tiolld vm framkyrckiu .enn bordi vm kor med dukum slitnum,”9 og að Miklabæ í Blönduhlíö 1395 'Tialldaleppar .iiij. vm frammkyrckiu ... Bordi vm kor med liereptzdvki."10 Aöeins eitt skipti er sagt frá lengd boröa, í skrá um eignir Hólastóls 1374, "fimm tighir alna ok sex;" í sömu skrá eru einnig tilgreindir reflar." Brúnir Alls taldist höfundi vera hundraö heimildir um brúnir í íslenskum fornbréfum; eru þau öll frá lokum 14. aldar og 15. öld'2 utan eitt frá 1220." Allt voru þetta heimildir um kirkjugripi, sextíu og tvær augljóslega um altarisbrúnir; óvíst var um notkun í þrjátíu tilvikum, meðal annars í heimildinni frá 1220," en í átta var örugglega um veggtjöld aö ræöa. Arið 1394 voru aö Núpufelli "Brvner tuær vm kor med dvkum,"15 aö Höföa í Höföahverfi var þá "Brvnarleppur er veriö hefur vm kor,"16 og aö Húsavík á Tjörnesi 50
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.