loading/hleð
(57) Blaðsíða 51 (57) Blaðsíða 51
"brvn vm halfann kor,'"7 en 1397 átti Teigskirkja í Fljótshlíð "tiolld vmm kirkiu" og auk þess "nya brun .vij. alna" ásamt refli "vij. alna," hvort tveggja tillagt af Guðmundi Þorgeirssyni.18 í Odda voru "tuær bruner litlar firir framann kor,"” og að Víðivöllum ytri í Fljótsdal var "brvn innar vmm kirkiu þvert.',M Klausturkirkjan að Reynistað átti 1408 "brvnir. ij. med vllþel dvklausar .xvj. alner bader saman slitnar ok fanytar,"21 og árið 1461 voru í máldaga Núpufellskirkju enn skráðar tvær brúnir með sama hætti og 1394“ Líklegt er að brún sem nefnd er um leiö og tveir reflar aö Hofi f Vopnafiröi 1397 hafi veriö veggtjald, "reflar ij alnum fatt j lx alna langer. ok ein brun," og sama máli kann að gegna um brún ásamt tjaldi í Saurbæ á Kjalarnesi sama ár, "tialld vmm kor. ein brun."2* Nokkur fleiri slík vafadæmi mætti nefna. Eins og sjá má af ofangreindu er hvergi getiö um gerö brúna, og aðeins f einu tilviki um efni þeirra, ull. Tvisvar eru brúnir nefndar ásamt reflum; einhver munur hefur verið á þessum tveimur tegundum langtjalda, en verður ekki lesinn úr heimidum.” Brúnir virðast einkum hafa hangið í kór, og getið er um lengd einnar, sjö álnir, og samanlögð lengd tveggja, sextán álnir.25 Niðurstöður Engar beinar heimildir liggja fyrir um hver munur var á reflum, borðum og brúnum, en talið hefur verið að bæði þau síðarnefndu hafi aö jafnaöi kunnað aö vera mjórri en reflarnir.24 Þá benda heimildir til aö borðar hafi allt eins verið ofnir og saumaöir.27 Svo gæti virst sem boröar og brúnir, einkum brúnir, hafi oftar skreytt kór en framkirkju. RITAUKl II. REFLAR: ÍSLENSKAR IIEIMILDIR FRÁ SÍÐARI TÍMUM Reflar í kirkjum og híbýlum eftir 1569 Svo sem fram hefur komið í aöaltexta þessa rits virðist reflagerö hafa fariö hnignandi þegar á 15. öld. Þó aö getið sé um tvo nýja refla um aldamótin 1500,“ var meirihluta þeirra refla sem um var vitaö á lokaskeiði miöalda lýst ýmist sem gömlum, slitnum eða vondum.” Ætla má að breytt tíska í innanskreytingu kirkna og híbýla hafi átt þátt í að minna fór að verða um framleiðslu refla, til dæmis viröist kirkjum fremur hafa veriö lagður til eða gefinn annar textflskrúöi en tjöld þegar kom fram á 17. öld, svo sem altarisklæöi, -brúnir og -dúkar, eða höklar,* en tjöld innanstokks hjá efnafólki, stofu-eða hústjöld og rúm- eða sængurtjöld, voru helst krosssaumuð eöa glitsaumuð.51 Hins vegar er ekki að sjá að nein þau umskipti hafi oröið hér á landi í kirkju- eöa húsagerö á þessum tíma sem útheimtu til dæmis öðruvísi löguð veggtjöld en áður52 eins og aö einhverju leyti mun hafa átt sér staö í nágrannalöndunum.55 Að sjálfsögöu hlýtur hinn nýi siöur sem upp hafði veriö tekinn um miðja 16. öld einnig að hafa valdið talsverðu um þessar breytingar; bæði var aö nunnuklaustrin, áreiöanlega öflug hannyröasetur, einkum hvað varöaöi skrúða, voru lögð niöur og eins var ekki lengur tilhlýðilegt aö gera kirkjutextfla með myndum og sögum dýrlinga, þótt 51
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 51
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.