loading/hleð
(17) Blaðsíða 15 (17) Blaðsíða 15
AFMÆLISRIT FAXA samsæti. 25. sept. hélt félagið kvöldvöku í hermannaskálunum út á Urðum. Jólafundur var haldinn i Samkomuhúsinu 25. des., og jólaskemmtun þann 28. s. m. 1 9 'f 5 Á aðalfundi 28. jan. var kosin þessi stjórn: Jes A. Gíslason félagsfor., Sigurjón Kristins- son deildarfor., Hafsteinn Ágústsson sv.for. I. sv., Kristján Georgsson sv.for. II. sv., Berta Engilbertsdóttir sv.for. III. sv., Magnús Kristinsson sv.for. IV. sv., Kristinn Ó. Guð- mundsson gjaldkeri og Sigríður Vilhjálms- dóttir ritari. Félagið minntist 7 ára afmælis síns með samkomu í Akóges þ. 22. febr. 11. marz var tekinn í félagið liópur nýliða, 17 drengir og 16 stúlkur. 18. apríl var haldin almenn skemmtun i Samkomuhúsinu. 5. maí fóru 48 kven- og drengjaskátar í ferðalag til Stokkseyrar, Selfoss og Þingvalla. Haldnar voru almennar skemmtanir á Stokkseyri og Selfossi. 17. júní fór félagið í skrúðgöngu um bæinn. „Víkingar" fóru í sjóútilegu dag- ana 23. og 24. júní. Skátatjaldbúðir og varð- eldasýning á Þjóðhátíðinni 3.—4. ágúst. 5. sept hófst námskeið í ensku og bókfærslu. Kennari var Sigurjón Kristinsson. 23. okt. var haldinn málfundur og sýnd kvikmynd í Alþýðuhúsinu. 25. nóv. var Kára Kárasyni haldið kveðjusamsæti. Þá var farin skrúð- ganga 2. des. og á eftir hlýtt á messu í Landa- kirkju. 12. des. sendi Faxi 90 jólaböggla til hágstaddra skáta í Noregi. 25. des. var hald- ' inn jólafundur á Matstofunni og jólaskemmt- un þar, þann 28. des. 1 9 't 6 Stjórnina skipuðu þessir: Jes A. Gíslason félagsfor., Sigurjón Kristinsson deildarfor., Ólafur Oddgeirsson sv.for. I. sv., Þórarinn Guðmundsson sv.for. II. sv., Ásta Hannes- dóttir sv.for. III. sv., Haraldur Ragnarsson sv.for. IV. sv., Ragnar Sigurðsson gjaldkeri og Sigríður Vilhjálmsdóttir ritari. Þann 10. jan. hefst námskeið í hjálp i við- lögum, sem 80 skátar taka þátt í. 4. febr. var haldið foreldramót í Samkomuhúsinu. Þar voru um 280 gestir. Skátar fögnuðu 8 ára afmælis félagsins með hátíðahöldum í Samkomuhúsinu 22. febr. 10. maí fóru 5 fulltrúar til Reykjavíkur á aðalfund B. í. S. 17. júní var haldinn hátíðlegur með þvi að farið var í skrúðgöngu um bæinn. 19. júní fóru 3 drengir á landsmót skáta við Mývatn. 24. júní hreinsuðu skátarnir til undir Stóru- Löngu. 30. júní hlóðu „Víkingar" Hvíldar- vörðuna upp að nýju. 27. júlí var farið í útilegu i Elliðaey. Eins og undanfarin ár höfðu skátarnir tjaldbúðir og varðeldasýn- ingu á Þjóðhátíðinni 2.—3. ágúst. 28. sept. var skátamessa í Landakirkju. Þann 17. nóv. var gerð sú nýbreytni á skipan félagsins, að því var skipt í 2 deildir, eldri og yngri deild. 1 nóv. dvaldi erindreki frá B. í. S. hér í hálfan mánuð á vegum félagsins. Faxi hélt jólafund 26. des. og lauk svo starfsemi sinni, árið 1946, með jólaskemmtun 29. des. í 947 Stjórnina skipuðu: Jes A. Gíslason félags- ráðsfor., Sigurjón Kristinsson félagsfor., Sig- urður Gunnsteinsson aðst.félagsfor., Haf- steinn Ágústsson deildarfor., Þórarinn Guð- mundsson deildarfor., Gréta Runólfsdóttir sv.for., Ólafur Oddgeirsson sv.for., Óskar Þór Sigurðsson sv.for., Lára Vigfúsdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Sigurðardóttir ritari. 16. marz taka skátarnir þátt i minningar- athöfn við leiði Helga heit. Scheving, og var lagður blómsveigur á það. Fyrsta sumardag, 24. apríl, var skrúðganga og á eftir var hlýtt á messu i Landakirkju. 25. maí flugu 13 skátar upp að Hellu og þaðan var lialdið til Heklu. 14. júní var félagsútilega í Hraun- prýði. 4. júlí sendir Faxi 5 fulltrúa á fund B. í. S. Þann 7. ágúst fóru 4 skátar á Jam- boree í Frakklandi. Á Þjóðhátíðinni 8. ágúst var varðeldasýning. Þetta sumar, eins og undanfarin sumur, var unnið í svæðinu um- hverfis Hraunprýði. 7. des. hélt félagið al- menna skemmtun í Matstofunni. 25. des. var jólafundur að Breiðabliki, og starfsárinu lauk með jólaskemmtun í Samkomuhúsinu. 15


Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.
http://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.