loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
4 Hjer höfum við haft álitleg dæmi i fjár- kreppunni. Raunar var fjármálastjórn sú, sem kend var við Magnús Guðmundsson frámunalega bjánaleg.* Atvinnuvegirnir komast í kaldakol fyrir heimskulega stjórn kapítalistanna, sem ekki taka tillit til þarfa manna, heldur leggja alt kapp á að framleiða fyrir markaðinn. Griðarmikil orka tapast og að lokum kem- ur neyð og alment hungur. Það verður að kallast hungursneyð, þegar næringarefni þau, sem þorri viunandi manna hlýtur, er langt fyrir neðan það lágmark, sem heilsa manna krefst. Þannig hefir þvi verið varið hjer siðustu árin. Ymsar nauðsynjar, l. d. sæmileg húsakynni stíga svo í verði, að menn, sem vegna erfiðrar vinnu þurfa góð- ar íbúðir, verða að láta sér nægja aumustu kytrur, þar sem saggi og pestarloft styttir þeim og afkvæmi þeirra aldur. Hitaefni eru svo dj r, að lofthiti úr volgum lungum er látinn nægja og þarafleiðandi byrgt fyrir allar glufur. Þangað er því auðratað fyrir magakvilla, lungnabólgu og tæringu. Alt eru þetta afleiðingar kapítalismans og *) Mikið skemtu Danir sjer að yfirlýsingu lians um að fjár- kreppan væri liðin hjá, haustið 1920.


Ávarp til ungra alþýðumanna

Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.