loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
7 út allri gagnrýningu á kapítalismanum. í þessum tjelögum eru oft menn, sem sjá fram á hver nauðsyn er á gagngerðri breyt- ingu. Það er skylda þeirra, að nota hvert tækifæri sem gefst til að koma að gagnrýn- ingu á starfsemi fjelaganna og kapitalism- anum og koma þeim þannig undir áhrif jafnaðarmanna. Akliv (virk) nefni jeg þau verkmanna- og iðnfjelög, sem hafa viður- kent stjettabaráttuna og gagnrýningu jafn- aðarmanna á kapitalismanum. í*au eru upphaílega varnarsamtök, en hafa siðar orðið bein baráttusamtök (Kampf-Organ- isation). Baráttan fyrir daglegu brauði er auðvit- að einn þátturinn, en hún lýsir sjer á ann- annan hátt, en í hinum passivu (óvirku) samtökum, sem enn eru undir handleiðslu smáborgaranna. Hún lýsir sjer í vægðar- lausri báráttu, þar sem öll tækifæri eru notuð til að lama andstæðingana, því með- limirnir forkasta skilyrðislaust allri sam- vinnu við stjórnendur framleiðslunnar. Verkföll eru helztu og áhrifamestu með- ölin. Þegar út í þau er komið, segja verka- menn eigendum framleiðslunnar stríð á hend- ur. Þeir reyra um kviðinn og halda með ótrúlegri fórnfýsi áfram stríðinu, þar til


Ávarp til ungra alþýðumanna

Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ávarp til ungra alþýðumanna
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/fe1acbdc-9b8f-4555-a5aa-115d92a9c53c/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.