loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 / af) ljúka vib brefaskriftir Iieim til Islands mef> Póst- skipinu, [>á hann varfc yfirfallinn af einskonar hálfvisn- unar-slagi. Ab sönnii frelsaf ist líf hins sjúka nm sinn, vib brába tilkomu Læknirsins, Candidati chirurgiæ Jóns Hjaltalíns, sem tók honuin blób. Daginn eptir klædd- ist hann og virbtist vera mjög í apturbata, sem samt var mjög skamvinnur, [iví tveimur dögum sífear varb liann ab ilj'tjast á Fredriks Ilospítal. Sonur hans Olafur vitjabi lians daglega, enn bróbir þessa presturinn, tókst strax er hann fretti [)etta örbuga ferb á liendur frá heimili sínu, sybst og vestast á Jótlandi, til ab minn- ast vib föbur sinn og vera honum til abstobar í því sem ske mátti. þegar presturiun kom híngab gat Agentinn sálugi vart lieyrt ne talab; *samt gladdist bann pekkjanlega af sjón hans og atlotum og annars líka, lengst af, af heimsókn annara vina sinna er [)ar vitjubu lians. Sjúkdóminum þýngbi samt meir og meir, svo rænann loks sýndist horfinn, átnr cnn Iif lians, þann 2öta Nóvember, sloknati eins og Ijós, í cinu því blibasta andláti er nokkur getur ímindab ebur óskab ser. Jarbarför hans var heibarlega gjörb þar frá IIospí- talinu til Kaupmannahafnar svokallaba Assistenz-kirkju- garbs, þann 2 December, og var ræta haldinn yfir moid- um hans af Ilospitalsprestinum Ilcrra Búsclimann. þannig enilati Agent Gutmundur Bjarnason Schev- ing sitt itjusama líf, er víst má segja ab verib hafi íslandi og mörgum þess innbyggjurum nytsamlegt. þar munu enn Iengi merkinn sýna verkinn, þar munu og margir sakna lians, enn einkum hans (ab líkinduin) eptirlifandi ekkjufrú og þeirra börn, sem ennþá ináské ekki liafa fengib lát lians ab vita; GuÖ huggí þa scra hrygÖlnn slær, hvort |>eir cru fjær cÖur nær!


Fáein minningarorð

Fáein minningarorð eptir sáluga agent G. B. Schevíng
Ár
1838
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fáein minningarorð
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/c693a95a-c4d5-4c58-b42a-78ebe9c7e214/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.