loading/hleð
(104) Blaðsíða 92 (104) Blaðsíða 92
92 FÓSTliIt.EDRA SAGA. því at þar var íátt tii slíemratanar. Einn gúóan veArdag ræðs Þormóðr brott frá hellinum. Hann klífr upp hamrana ok hafði eyxi sína með ser. Ok er hann er skammt kominn frá hellinura, þá mætli hann manni á leið. Sá var mikill vexti ok ’ásinniligr, Ijótr ok ekki góðr yfirbragðs. Hann hafði yfir ser verju saumaða saman af mörgum tötrum: hún var feljótt sem laki ok höltr á upp með slikri gerð: hún var öll lúsug. l'ormóðr spyrr þenna mann at nafni. Hann svarar: „Ek heili Oddi”. Þormóðr spyrr: • „Hvat manna ertu Oddi?” Hann svarar: ,,Ek cm einn göngumaðr, fastr á fótum, ok em ek kallaðr lúsa-Oddi — nenriingarlauss maðr ok ckki alllyginn — fróðr nakkvat, ok hefi jafnan gott af góðuin mönnum. Eða hvat heilir þú?” L’ormóðr svarar: ,,Ek heiti Toráðr”. Oddispurði: .,Hvat manna erlu Toráðr?” Hann svarar: ,,Ek em einn kaupmaðr. Eða hvárt viltu, Oddi, eiga kaup við mik”. Oddi svarar: ,,Ek hefi fátt til kaupa? Æða hverju viltu við mik kaupa?” ,,Ek vil kaupa at þer yfirhöfn þá er þú átt”. Oddi svarar: „Ekki þarftu at spotta at mér?” Þormóðr segir: „Ekki er þetta spott: ek man selja þér kápuna, er ek em í; enn þú skalt gefa mér við verjuna, er þú ert í, ok fara sendiför mína á Stokkanes ok koma þar í aptan; ok seg þeim Skúf ok Hjarria, at þú hefir hitt mann í dag, er Toráðr nefndiz, ok skipti hann yfirhöfnum við þig. Ekki býð ek þér fleiri eyrindi. Skaltu þá eignaz kápuna, ef þú kemr þessu evrindi fram”. Oddi svarar: „Ekki er auðveldligt at komaz ytir fjörðinn —- þar þarf skip at hafa; enn þó má vera, at ek koma þessu til leiðar, cf ek vil, at koma á Stokkanes í kveld”. Nú skipta þeir skikkjurium: tekr Oddi við blári kápu, enn fer Toráði verjuna, ok ferr hann í. I’á fór I’ormóðr lil Einarsfjarðar þar til er hann hittir smalamann l’órdisar á Löngunesi. Hann spurði, hvárt synir Þórd.'sar 92
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (104) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/104

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.