loading/hleð
(105) Blaðsíða 93 (105) Blaðsíða 93
FÓSTBIíÆÐH V SAGA. 93 veri heima. Smalamaðrinn svarar: „Ekki er Böðvarr heima; enn bræðr hans voro heima í nótt, enn riú eru |ieir rónir á íislii”. Bormóðr svarar: „Svá má vera”. Nú hugði smalamaðr, at hann veri lúsa-Oddi. Nú skíljaz þeir I*or- móðr ok smalamaðr: ferr Þormóðr til nausta I’órdísar ok hefz þar við. Ok er kvelda tók, þá sá tormóðr, at þeir bræðr röru at landi. Þorkell reri í hálsi, Bórðr í miðju skipi, Falgeirr í austrúmi. Nú er skipit rennir at landi, þá stendr Þorkell upp ok fór fram í stafninn ok etlaði at laka við skipinu. íJormóðr gengr þá út ór naustinu, ok þikkjaz þeir þar kenna lúsa-Odda. I’á snarar Þormóðr at Þorkatli ok höggr báðum hönduin í höfut Þorkalli ok klýfr hausinn: fekk hann þegar bana. I‘á snýr l’ormóðr í brott ok sleypir af ser verjunni. Þórðr ok Falgeirr hlaupa eptir honum. Ilann tekr undan fast, ok fram á sjóvarhamrana yfir bellinn, ok hleypr Þormóðr fyr ofan í tóna þá er fyri hcllissdurunum var. Ok cr hann kom niðr, þá hleypr I'órðr cptir honum, ok lyknar í knessbótum, er hann kom niðr í tóna, ok lýlr áfram. J>á hjó í’ormóðr meðal herða honum svá at eyxin sökk at skapti; ok fvrr enn hann seti eyxina ór tekit sárinu, þá hljóp Falgeirr ofan í tóna ok hjó þegar til Þormóðar. IJat högg korn meðal herða l’ormóði, ok varð þat inikit sár. lJá rann Þormóðr undir hendr Falgeiri; því at hann var vápnlauss. 1‘ormóðr finnr þat, at hann verðr atlvani fyr Falgeiri: þikkiz hann þá vera miðlung sladdr, slyppr maðr ok sárr mjök : rennir þá hugnum þangat er var Olafr konungr, ok vætti hans hamingju, at honum mundi duga: fellr þá eyxin ór hendi Falgciri niðr fyr hamrana ofan á sjóinn: þikkir honum þá nokkuru vænna, er hvártveggi var slyppr; ok þvi næst falla þeir báðir fyri hamrana ofan á sjóinn: reyna þeir þá sundit með ser ok færaz niðr ýmsir: finnr I*ormóðr, at hann mæddiz af miklil 84
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.