loading/hleð
(109) Blaðsíða 97 (109) Blaðsíða 97
FÓSTBRÆÐRA saga. 97 ok slíga þar á skip við 15. mann: róa um nóttina til Ei- ríxfjarðar. lJá var svá missorum komit, at nótt var farljós, Nú er Þórdís var á leið komin við sínu föruneyti, er þat sagt, at Gríma lætr þessa sömu nótt illa í svefrii. þormóðr mælti, at Gamli skyldi vekja hana. Gamli svarar: „Ekki vill Gríma, at hún se vökt; því at jafnan verðr hún í svefni þeira hluta vís, er henni þikkir varða”. Nú hetta þeir hjalinu; enn Gríma vaknar skjótt. Gamli mælti þá: „llla lezt þú í svefni, Gríma! Eða lrvat bar fyri þik?” Grima svarar: „Þat har fyri mik, at ek veif, at þórdís af Löngunesi er á leið komin með 15 liúskarla sína ok ætlar inn hingat lil vár; því at hún cr nú vis orðin, af tröllskap sínum, at formóðr er her á vist með okkr, ok ællar hún at drepa hann. Nú vil ek, at þú ser at húsi í dag ok farir ekki at veiöum; því at ekki eru þit of margir, þótt ið set 2 fyri, enn 15 menn sæki ykkr heim, allra helzt er þormóðr er ekki vápnfærr; enn þó nenni ek ekki at senda ykkr á jökla í brott — helldr munu þit heima við hafaz”. Nú fór Þúrdís um nótlina til þess er hún kom í Brattahlíð. Þorkell fagnar þeim vel ok býðr þeim greiða. Þórdís svarar: „Sá er málavöxtr, at ek ætla at fara á fund þeira Gamla ok Grímu þingmanna þinna; því at ek þikkjumz þess vís orðin, at þar er kominn Þormóðr skógarmaðr várr, er margir menn hyggja at drukknaðr sé. Nú vilda ek, at þú færir með oss — ok halt til þess, at vér náim lögum af þeim Gamla okGrímu: veiztu þá gerla, hvat vér eigumz við, cf þú heyrir ræður várar”. Þorkell svarar: „Ulíkligt sýniz mér vcra, at Gríma muni varðveita skógarmann þinn; enn þó mun ek fara, ef þér vil'it”. Nú eta þau Þórdís þar dagverð. Enn Þorkell sópaz at mönnum; því at hann vildi ekki undir þeim Þórdisi ok Böðvari eiga, ef þau eyrði ckki á eitt sátt. Ok er menn voro mettir, þá stígr Þorkell á skip við 20 mcnn, ok fara 87
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 97
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.