loading/hleð
(111) Blaðsíða 99 (111) Blaðsíða 99
FÓSTBRÆÐRA SAGA. 99 mer avallt gott, er þú kemr í mín hús; enn illt mun mer þikkja geis þeira Einarsfiróinga ok spellvirkni um herbergi mín”. forkell mælti: „Við Þórdís munum ganga inn 2 ok rannsaka”. Nú gera þau svá: fóro þau inn ok rannsökuðu; ok var þat ekki löng dvöl, því at húsin voro einkar lítil: þau luku þá upp stufunni, ok var þar fullt allt af reyk, ok sá þau ekki til tíðinda: rammt var í húsunum af reyk, ok voro þau heldr skemr inni, enn j>au mundi, ef reyklaust liefði verit. Nú koma þau út, ok var þá rannsakaðr bœrrinn úti. Þá mælti Þórdís: „Eigi þóttumz ek mega sea gjörla fyri reykinum, hvat í stofunni var títt. Nú manum við fara upp á stofuna, ok taka af skjána, ok láta leggja út reykinn, ok sea þaðan, hvat í stofunni er til tíðenda”. Nú fara þau Böðvarr ok Þórdís á stofuna upp ok taka af skjána: Ieggr þá út reykinn: má þá sea um alla stofuna: geta þá at líta stól Grímu þar er hann stóð á miðju gólfi: þau sá fór með hamri sínum skorinn á stóls-brúðunum; enn þau sá ekki Þormóð. Fara þau af stufunni ok ganga til duranna. l’á mælti Þórdís: „Eptir er enn nakkvat fyrnsku Grímu, er Þórs líkneski er skorit á stóls-brúðum hennar”. Grima svarar: „Ek kem sjaldan til kirkju at heyra kenn- ingar lærðra manna; því at ek á langt at fara, enn fámennt heima. Nú kemr mer þá heldr í hug, er ek se líkneski Þórs af tre gert, þat er ek má brjóta ok brcnna þegar ek vil, hversu miklu sá er meiri, er skapat hefir himin ok jörð ok alla hluti sýniliga ok úsýniliga ok öllum hlutum gefr líf ok engi maðr má yfir stíga”. Þórdís svarar: „Vera má, at þú hugsir slíkt; enn nakkvat etla ek at ver mundim nú nauðga þer meirr til sagna, ef Þorkell væri ekki her með sitt fjölmenni — því at svá segir mer hugr, at þú vilir nakkvat til, hvar Þormóðr er”. Gríma svarar: „Nú kemr at því sem mælt er — ‘opt verðr villr, er geta skal’, ok 99
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Saurblað
(130) Saurblað
(131) Band
(132) Band
(133) Kjölur
(134) Framsnið
(135) Kvarði
(136) Litaspjald


Fóstbræðrasaga

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
132


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fóstbræðrasaga
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 99
http://baekur.is/bok/6245d6c3-2021-4885-92fc-81e91445e4a3/0/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.